Heima er bezt - 01.08.1963, Page 36

Heima er bezt - 01.08.1963, Page 36
199. Dikk frænda skjátlaðist ekki um árangurinn af eldflauga-skotum sínum. Tveir menn sem sendir höfðu verið út til höfuðs Flökku-Jóa, sáu ljósmerki okk- ar á skógar-leiðangri sínum. 202. Þegar ég var kominn upp heill á húfi, þakka ég björgunarmönnum mín- um innilega og segi þeim í stuttu máli alla söguna. Svo er reipinu rennt aftur niður, og peningaskrínið dregið upp. 205. Þegar heim er komið, fer ég fyrst í heitt bað og smeygi mér síðan í rúmið, meðan blessuð frú Tomsson útbýr góð- an matarverð handa mér. En þegar hún kemur upp til mín með allar góð- gerðirnar, er ég sofnaður fyrir löngu. 200. Mönnunum tveim þóttu þessi eld- skot upp í loftið blátt áfram dularfull og ásettu sér því að grennslast nánara eftir þessu. Og er þeir stefndu á ljós- varpið, komu þeir loks að námu-opinu. 203. Þrátt fyrir alla erfiðleika og ævin- týralegar raunir og hrakninga er ég al- veg gagntekinn af gleði og hamingju- sælu, þegar ég seinna um nóttina held heimleiðis með Dikk frænda. 206. Snemma morguninn eftir er ég kominn á fætur. Nú er stór dagur í vændum. I dag á Borg gamli að fá pen- ingana sína. Og síðan legg ég af stað með peningaskrínið og Mikka sem ferða- félaga og verndarmann. 201. Ekki leið á löngu, þar til mönnun- um var orðið ljóst, hvernig í öllu lá. Annar þeirra sótti sterkt reipi, og skömmu síðar var ég dreginn upp úr prísundinni af fjórum sterkum örmum. 204. Lamandi þreytan sem féll yfir mig í námunni, var nú alveg horfin, og ég var símasandi af eintómri gleði og á- nægju. Og ekki varð ég minna glaður, þegar Mikki kom lilaupandi til mín. 207. Ég veit eiginlega ekki, hvor okkar er hamingjusamari, þegar ég afhendi gamla skógarverðinum peningaskrínið. Auðvitað er gamli herra Borg glaður og ánægður, en samt er gefandinn alltaf langglaðastur ....

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.