Heima er bezt - 01.10.1976, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.10.1976, Blaðsíða 3
NUMER 10 OKTÓBER 1976 26. ÁRGANGUR (BrOmt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT •Xví-Xvtv:; Efnisyfirlit „Ég lét það ganga fyrir...“ Eiríkur Eiríksson Bls. 328 Harða vorið 1906 Þorsteinn Björnsson 332 Rómantiskur skáldskapur á íslandi (fyrri hl.) SlR WlLLIAM CRAIGIE 336 Jón á Birkinesi Jónas Thordarson 341 Ég bið þig (ljóð) J Lilja S. Kristjánsdóttir 345 Fiskiveiðar á Kyrrahafi (23. hluti) Guðjón R. Sigurðsson 346 Unga fólkið — 350 Rauðir dúskar og korðaleikur (sögukafli) Eiríkur Eiríksson 350 DægurlagaþátUirinn Eiríkur Eiríksson 353 Þeyst um Þorrakveld (ljóð) Reynir Hjartarson 354 Fortíðin gleymist (8. hluti) Rögnvaldur S. Möller 355 Bókahillan Steindór Steindórsson 360 Haustið og skólarnir bls. 326 — Bréfaskipti bls. 345 — Úrslit í Verðlaunakrossgátu bls. 349 — Skíðamenn bls. 359. Forsíðumynd: Gísli Þorsteinsson oddviti í Geirshlíð, Miðdalahreppi í Dalasýslu. v.v.v.v.;. HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 1500,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $9.00 Verð í-lausasölu kr. 200,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 22500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Geir S. Bjömsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Bjömssonar hf., Akureyri heldur unnt að greina, að börnin biðu tjón af löngu sumarleyfi, jafnvel þótt þau hefðu ekki náð þeim aldri að vinna þeirra yrði metin til peningaverðs. En svo er að sjá, að þetta hafi farið fyrir brjóstið á öllum skóla- fræðingunum og rannsóknanefndunum og ráðunum. Höfuðlausn þeirra í menntamálunum virðist vera lengri skólaskylda og fleiri kennslumánuðir á ári jafnt í skylduskólunum sem öðrum. Af þessu verða sumarleyf- in svo stutt, að þau verða lítils nýt námsmönnum til fjáröflunar, enda svo komið, að margir nemendur æðri skóla líta á þau sem skemmtunartíma, best fallinn til að dveljast í sólarlöndum. Ég tel að hér sé farið inn á hættulegar villigötur, sem geti haft margvíslegar illar afleiðingar, bæði fyrir ein- staklingana og þjóðina í heild. Flestum nemendum, eink- um þó hinum yngri, leiðist hin langa skólaseta, og sldlja naumast tilgang hennar. Af því skapast með þeim þegar Framhald á bls. 340. Heima er bezt 327

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.