Heima er bezt - 01.11.1984, Side 3

Heima er bezt - 01.11.1984, Side 3
BÓKMENNTTR GREINAR FRÁSAGNIR ÞÆTTIR Hámaerbezt NÓVEMBER - DESEMBER 1984 NR. 11-12 34. ÁRGANGUR 329 Gunnar Sverrisson í Reykjavík orti ljóðið Kveðja. 343 Guðjón Sveinsson á Breiðdalsvík orti \]ób\ðJólanótt. 345 Kjartan Stefánsson (K. Keen) samdi smásöguna Boðskortinn íHimnaríki. 358 Rafn Jónsson í Borgarnesi er höfundur nýrrar framhaldssögu: Perlur í mold. 324 Helgi Hallgrímsson, forstöðumaður Náttúrugripasafnsins á Akureyri, ritar greinina Sittsýnisthverjum varðandi huldufólkið. 330 Arngrímur Sigurðsson í Reykjavík ritar um Keltneskt tímatal. 348 Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli ritar grein um Halldóru Bjarnadóttur. 329 Gunnar Guðmundsson á Hofi, Dýrafirði, segir frá Huldufólkinu á Rein. 334 Alfreð Arnljótsson á Akureyri segir frá: ,,Hestarnir voru vinir mínir og hlupu sem slíkir“. Reynir Hjartarson á Brávöllum, Glæsibæjarhreppi, færði í letur. 338 Baldur Pálmason, fyrrum útvarpsmaður í Reykjavík segir frá dvöl í Leníngrað 1964:,,Tvœr konurgerzkar, -ogaðrartvœrúröðrumheimi“. 350 SiguHaug Guðmundsdóttir frá Eyvindarstöðum, Vopnafirði, ritar dýrasöguna ,,Blessaður gamli Rauður minn“. 352 Valdimar Kristjánsson, Sigluvík í Svalbarðsstrandarhreppi, segir frá: ,,Égger- ist dráttarvélarstjóri“. 322 344 363 364 367 Steindór Steindórsson frá Hlöðum ritar leiðarann. Benedikt Gröndal gaf út ,,Passa“ fyr- ir 98 árum. Ólafur H. Torfason sér um vísnaþátt- inn Hendingar. Steindór Steindórsson frá Hlöðum rit- dæmir 8 bækur í Bókahillunni. Heimilisfangið er Isafjörður. Ólafur H. Torfason tók forsíðumyndina í Hafnareyjum á Breiðafirði á útmánuðum 1981. Ær ganga í eyjum yfir veturinn og þrífast vel, en þegar nær dregur vori og sauðburði em þær ferjaðar í land. Á klaka- brynjuðum hleinum standa eigandinn, Bjarni Jónsson, bóndi í Bjarnarhöfn, Helgafellssveit og alnafni hans og sonar- sonur, Jóns skólastjóra Bændaskólans á Hólum, ásamt Flosa Þorgeirssyni úr Kópa- vogi. í trillunni stendur Hildibrandur Bjarnason, sem býr félagsbúi með föður sínum, en við stýrið er Jónas Þorsteins- son, bóndi á Ytri-Kóngsbakka í sömu sveit. 1 baksýn er Kerlingarskarð lengst til vinstri, síðan Hafrafell, Berserkjahraun með Berserkjahraunskúlum og lengst til hægri Horn. Yfir það móar í Elliðatinda, en í sjónum ber mest á klóþanginu. M Heima erbezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnaðárið 1951. Kemurút mánaðarlega. Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: SteindórSteindórsson frá Hiöðum. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Blaðamaður: Ólafur H. Torfason. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf 558,602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 500.00. í Ameríku USD 33.00. Verð stakra hefta kr. 50.00. Prentverk Odds Björnssonar hf. Heimaerbezt 323

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.