Heima er bezt - 01.11.1984, Blaðsíða 4
HELGI HALLGRÍMSSON:
Huldufólkið er ráðgáta.
En á þessari öld, þegar sífellt fleiri óskilj-
anleg, ósýnileg og ótrúleg fyrirbæri hafa
gerst okkur handgengin, er æ oftar kallað
eftir viðunandi skýringum á huldufólks-
sögunum.
Helgi Hallgrímsson gengur skipulega til
verks, en hikar ekki við að benda á van-
burði vísindanna, þegar að þessum
hliðum veruleikans kemur.
Helgi ber nú saman skýringatilgátur nokk-
urra aðila í framhaldi af fyrri umræðum
hér í blaðinu. í lokaorðunum metur hann
þær í ljósi þess, að allar geri þær ráð fyrir
að huldufólksfyrirbærin veiti
innsýn í aðra heima.
VARÐANDI
HULDU-
FÓLKÐ
SITT
SÝNIST
HVERJUM
má
324 Heima er bezl
,,Huldukonan íklettinum“, tréskurðarmynd eftir Elísabetu Geir-
mundsdóttur. Birt með leyfi erfingja höfundarréttar. Ljósm.: /U-
grímur Agústsson.