Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 9
Jjunn 16. júni n.k. var eitt ár liðið frá þvi
fyrstu konunni var skotið út í geim-
'nn. Það var rússneska stúlkan Valentina
1 ereshkova, 26 ára að aldri. Fyrstu kynni
''ennar af flugi voru fallhlifarstökk. Hún
Vi|i' í klúbbi, sem iðkaði þau skammt frá
Moskvu, en aðalstarf hennar var vinna i
'oinaðarverksmiðju. Fyrsta fallhlífarstökk
l'ennar fór fram 21. inaí 1959. Eftir geim-
Tereshkova valin til að verða fyrsta konan,
sem send yrði umhverfis jörðu.
í stórum dráttum var æfingakerfi hennar
mjög líkt því kerfi, sem haft var við fyrri
geimfara. Það erfiðasta fyrir hana var lik-
amlega áreynslan, en ekki sú andlega. Hún
hafði alltaf haft sterka heilsu, og enginn
gat sagt að hana skorti hugrekki.
Þan 14. júní 1963 var geimfari skotið á
FÓR 48 hringi
Hér er Valentina Tereshkova í geimfara-
búningnum, áður en lagt var af stað út í
^rð Jurí Gagarins, 12. apríl 1961, fór Valen-
*' "a Tereshkova að iiugsa um geimferðir
fyr ir alvöru. Haustið 1961 kom sendimað-
í heimsókn til klúlibsins og i’æddi við
^lúbbfélaga um geimferðir. Skömmu seinna
1(ikk Valentina boð um að koma til fundar
v'ð ncfnd geimferða í Moskvu.
Þegar liún liitti í fyrsta sinn geimfarana
pngarín og Titov, sem voru j)á ]>egar orðn-
lr heimsfrægar lietjur, varð liún lieldur
hetur taugaóstyrk. Eftir nokkrar umræður
(,S athuganir lijá ncfndinni var Valentina
Valentina Tereshkova.
loft mcð Valeriy Bykovskijn Hann fór 81
hring umhverfis jörðu, alls 3,3 milljón
km, og var á lofti í 119 klukkustundir.
Brottför Valentinu var 16. júní. Sjálft geim-
farið var glæsilegt og glæsileiki þess dró
nokkuð úr stærð jiess í hennar augum, en
jiað var ekki fyrr en liún stóð alveg lijá
jiví, að hún gerði sér ljóst live geysistórt
jiað var í raun og veru. Brottfararmerkið
var gefið kl. 9.30. Hávaðinn liófst með lág-
um drunum, líkast Jirumum í fjarska. Eld-
flaugin titraði, skellirnir urðu hærri og
meira glymjandi. Snöggur kippur og eld-
flaugin jiaut út í geiminn. Valentina fór 48
hringi umhverfis jörðu, alls um 2 milljón
km og var á lofti í 71 klukkustund, all-
an tímann var hún í stöðugu loftskeytasam-
liandi við jörð. Á jiessari ferð sinni sá hún
sólina rísa 16 sinnum á dag.
Hún lýsir geiml'örinni Jiannig: „Ég fékk
brátt jiessa undursamlegu tilfinningu að
vera jiyngdarlaus. Þetta gerðist án nokk-
urra ójiæginda. Allt í einu finnst manni
hendur og fætur manns verða afskaplega
léttir og jieir taka að lireyfast, án noklturs
átaks. Og geimfarið tekur mjúklega við,
þegar það er snert. Það var ánægjulcg til-
Iiugsun, að jiessi heljarstóra og margbrotna
vél skyldi hlýða minnstu snertingu handa
miiina.
Það er ógleymanleg sjón að koma inn i
geiminn.
skugga jarðar. Ég sé það enn ljóslifandi
fyrir mér og myndin ber alla regnbogans
liti. Maður flytur sig úr einum litnum i
annan, liægt og i sömu röð og þeir eru í
litrófinu. Fyrst koma blá strik með mikl-
um ljóma, fyrir augun. Svo breytast þau
i sterkan, rauðgulan lit, siðan í grænt með
ofurlitlu gulleitu í. Næst verður liiminninn
svartur, og maður fer að sjá stjörnurnar,
sem virðast alveg eins og liær sjást frá
jörðu. Þær eru svo langt frá okkar reiki-
stjörnu, að stærðin breytist ekkert, ekki
einu sinni Jiegar horft er á Jiær svona langt
úti í geiinnum.
Mér þótti vænt um að vita hann Valeriy
Bykovskiy, kunningja minn, í aðeins einn-
ar eða tveggja mílna fjarlægð. Oft var það,
jiegar við komum út úr jarðskugganum, að
við sungum ljóð um sólaruppkomuna, þvi
að jiessi hluti leiðarinnar líktist mjög sól-
aruppkomunni á jörðu niðri. Dökkgráar
línur taka að lýsast og breytast svo í rauð-
gular og skýin eru eins og ljósgrátt flauel.
Slíkri sjón sem jiessari er óliugsandi að
líkja eftir niðri á jörðinni. Svona var
ánægjan af fyrsta ævintýri mínu i geimn-
um. Ég segi fyrsta, þvi að ég lief ákveðið
að lielga lif mitt geimvisindamálum."
umhverfis jörðu.
157