Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 13
Hátíðahöld sumardagsins fyrsta fóru fram í Reykjavík í skínandi veðri. Aldrei munu fleiri liafa tekið þátt í þessum hátíðahöldum, sem tókust mjög vel. Það, sem mesta ánægju vakti að þessu sinni hjá börnunum, var, er Mjallhvít og dvergarnir sjö komu akandi á skrautvagni og léku kúnstir sínar við mikinri fögnuð. Hér var um að ræða leikara Þjóðleikhússins í hinu vinsæla barnaleikriti um Mjallhvíti, sem sýnt hefur verið síðan í marz við rnikla aðsókn. Myndin sýnir Mjallhvíti og dvergana sjö á skrautvagninum. »Jú, það var þá, Dick.“ »Ég veit ekki, hvernig því víkur við,“ sagði Dick. „Ég lrúi þvf aus eki-þ ag ég geti verið orðinn svo gamall, ... er* það var rétt eftir, að þeir settu nokkuð af ruglinu, Sertl var í kollinum á honum Karli I, inn í kollinn á mér, þessi maður lét sjá sig. ... Við vorum nýbúin að (^rekka teið, þegar við sáum hann alveg við húsið hjá °kkur.“ >Var liann á gangi í kringum það?“ spurði ég. hv M. ki »^ei, hann kom beint aftan að ungfrú Trotwood og tslaði einhverju að henni! . .. En síðan þetta skeði, ytur hann að hai’a falið sig í garðinum, því í gærkvölcli 0111 hann aftur, .. . og þá fór hún öll að litra og fékk * °öum peninga í tunglsljósinu . . . mikið af peningum!“ % vissi ekki, hverju ég átti að trúa af því, sem Dick ar að segja, og mér lá við að álíta, að allt þetta væri % bet atimur eða heilaspuni. Dick minntist heldur ekki á ta framar, og svo leið það mér úr minni. ^essir miðvikudagar, þegar Dick kom að finna mig, voru mestu sæludagarnir, sem hann hafði lifað. Það leið ekki á löngu, þar til hann þekkti orðið alla drengina, og hann tók þátt í leikjum okkar og skemmtunum. Að vísu var hann ekki beinn þátttakandi í öðru en því, að fleygja ílugdrekum, en hann stóð tímunum saman og horfði á okkur, þegar við vorum í knattleik eða skildingaleik, og örvaði okkur með hlátri sínum og hrópum. Hann var alveg eins ákafur og við, og hann steingleymdi tímanum, svo að ég varð alltaf að minna hann á, hvenær hann ætti að fara heim. Þegar vont var veður og við urðum að vera inni, var Dick okkur til enn meiri ánægju. Hann gat skorið út furðulegustu myndir úr appelsínuberki, búið til báta úr alls konar efnum, gert taflmenn úr kindaleggjum, róm- verska stríðsvagna úr gömlum spilum og vagnhjól úr tvinnakeflum. Dick hafði líka kynnzt doktor Strong og ungu konunni hans og gekk um hýbýli þeirra eins og honum sýndist. Framhald. 161

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.