Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 15

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 15
CHKHKHKBBKHKHKBSÍHKHKBSíHKHSÍHKHKHKHÍiKHKBKtSHKW Árný virðir Hákonarhöllina fyrir sér að innan. samt ekki búin með peningana og hugsaði sér gott til Stóðarinnar, að verzla í ílugvélinni á leiðinni heim. Eftir hádegismatinn fóru þau að skoða bæinn. Við mifum áður minnzt á öll gömlu húsin frá Hansa-tíma- mlinu og eilítið á fiskasafnið og þangað fóru þau fyrst. Það hittist svo vel á, að verið var að gefa selunum, þeg- Þau gengu út úr Lagardýrasafninu og Árný var ennþá að liugsa um, hve margt skemmtilegt hefði verið þar, þegar þau komu á stöðina, þar sem farið er í lestina, er gengur upp á Flöyen. Þetta var nú járnbrautarlest í lagi, sagði Árný. Hún fór næstum því beint upp, því hlíðin upp á Flöyen er alveg snarbrött, og þreytandi væri að lilaupa upp að efstu húsunum þar oft á dag. Göturn- ar lágu líka í sneiðingum upp, en voru nægilega brattar samt. En þau Árný og Sveinn fóru engar götur. Þau fóru í lestina eða „Flöybanen", eins og þeir kalla hana þarna í Bergen, og innan skamms var hún komin á fulla ferð upp brekkuna. Þegar þau voru hálfnuð upp, mættu þau öðrurn vagni, sem var á niðurleið, en þessir tveir vagnar eru tengdir saman þannig, að þegar annar fer upp, þá fer hinn niður. Vagnarnir fóru í gegnum jarðgöng og Árný sagði að þeua væri hreint eins og á leiðinni til Bergen. Svo var lestarferðin á enda og þau stigu út. Ut- sýnið þarna uppi var dásamlegt. Fyrir neðan lá Bergen, borgin var rniklu stærri en þau höfðu haft hugmynd urn áður, og þarna var Víkin, sem víkingarnir sigldu um á söguöld. Úti á firðinum voru eyjar, skógi vaxnar. Árný kom auga á Lagardýrasafnið og liún kom auga á Bryggen, Ferð verðlaunahafa ÆSKUNNAR og FLUGFÉLAGS ÍSLANDS til NOREGS ar þau komu. Selirnir eru í þró við sjálft húsið og það eri' nú karlar, sem kunna að synda. Maðurinn, sem gaf lJeim, fór út á steinbrú við húsið og svo komu þeir synd- andi einn eftir annan og gripu síldarnar, sem hann lét 'útta í vatnið; en síldarnar fóru bara ekki í vatnið, því Sehrnir gripu Jtær á lofti. Þetta var mjög gaman og á eftir fóru þau inn í sjálft lagardýrasafnið og skoðuðu sJávardýrin og fiskana, sem lifa þarna í umliverfi, sem er sem líkast heimkynnum þeirra á hafsbotni. Til þess að §era þetta mögulegt, er t. d. þrýstingur í búrunum sá S;,mi og liinar ýmsu tegundir eru vanar. Botnfiskar, eins °8 t. d. karfi, verða að hafa eins mikinn þrýsting og er 'ljúpt í sjónum o. s. frv. Og þarna voru, auk fiskanna, >mis ókennileg dýr, eins og t. d. lungnafiskur, sem lifir b®ði í vatni og á landi, ýmsar tegundir krabba, sæslöng- llr og skötur og fágætir fiskar úr hitabeltinu. En Jrað Var ekki síður gaman að sjá gamla kunningja eins og Þmsk og ýsu eða þá lax og silung. Og ekki var steinbít- Urinn árennilegur, þar sem hann renndi sér út að rúð- l"mi á búrinu. Allir sáust fiskarnir mjög vel. Búrin þeirra v°fu upplýst, en frekar dimmt fyrir utan. , ArirÝju var dimmt fyrir augum, jtegar þau konni upp Ur safninu, og hún var mjög hrifin af Jíví, sem fyrir augu baíði borið. Að luigsa sér, alla þessa fiska og öll Jressi Jýf. „Þetta er nokkuð, sem gaman væri að hafa heima á slandi,“ sagði Árný. Henni datt í hug, hve gaman myndi 'er;t að sýna systkinum sínum (>11 Jsessi undur. ^^^mKHKmíHKHKHKBKHKHKBKHStKHKHKHKHKBKHKHKHKt þar sem Flugfélag íslands hefur skrifstofu og hún sá Hákonarhöllina, en Jrangað var ferðinni heitið að lok- inni ferð upp á Flöyen. Þarna uppi var stórt veitingahús og þau tóku sér sæti undir stórri sólhlíf og virtu fyrir sér útsýnið. Árný sagðist gjarna vilja fá mjólk og kökur og þjónninn var snar í snúningum, enda lieldur fátt gesta Jaennan dag. Þarna var líka minjagripasala og þangað fóru þau á eftir og Árný keypti sér sitthvað til minningar um komuna, eins og sannir ferðamenn gera gjarna, er Jíeir koma á nýjar slóðir. Framhald. Árný við skrifstofu F'lugfélagsins í Bergen.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.