Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 33

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 33
gRÉFASKIPTI fÞ ÆSKAN Þessir óska eftir bréfavið- s | skiptum við pilta eða stúlk- | f ur á þeim aldri, sem tilfaerð- f • ur er í svigum við nöfnin. i ?._______........----------------......? Sigríður Þorvaldsdóttir (13— ^), Hliðargötu 50, Neskaup- stað; Elín Kristjana Sigfús- öóttir (13—14), Hafnarbraut f8> Neskaupstað; Helga Geir- ■nundsdóttir (12—13), Lyng- keiði 11, Selfossi; Guðfinna S. lugimundadóttir (14-16), Siglu- firði; Birna Björnsdóttir (14— f8)> Hlíðarvegi 3, Siglufirði; ^'’anhildur Gísladóttir (14—16), ii'jóstræti 1, Siglufirði; Hall- dóra Matthíasdóttir (11—13), 'éngötu 12, Siglufirði; Hjördis iiigurbjörg Matthíasdóttir (14— f®)> Túngötu 12, Siglufirði; 'h'llldóra Halldórsdóttir (14— fB)> Hlíðarvegi 11, Siglufirði; ''■i’rún Bjarnadóttir (14—16), Hólavegi 10, Siglufirði; Sigrún "uðmundsd. (14—16), Hverfis- Sötu 21, Siglufirði; Sigríður f'estsdóttir (15—16), Naustum '•> Akureyri; Eyrún J. Ingva- dúttir (15—16), Hátúni 35, ^eflavík; Lovisa S. Gunnars- öúttir (15—16), Vallatúni 5, "nflavík; Svana Friðriksdóttir —13), Hólmavík, Strandas.; Berit G. Þórhallsdóttir (9—11), Húlmavík, Strandasýslu; Krist- *n Agnarsdóttir (12—14), Hjalt- eyri, Arnarneshreppi, Eyjafirði; ''esselja G. Sigurðardóttir (14— f.ú), Silfurgötu 17, Stykkishólmi ^sgerður Á. Pálsdóttir (14—15), ^ulfurgötu 30, Stykkishólmi; f‘°rgerður Steinþórsdóttir (14 'fú), Stykkishólmi; Ásdis Guð- iúnsdóttir (9—11), Arkarlæk, kilmannahreppi, Borgarfjarð- ‘u'sýslu; Geirlaug Helgadóttir ^—14), Hverfisgötu 34, Siglu- *rði; Klara ívarsdóttir (11— "*)> Þiljuvöllum 25, Neskaup- stað; Matthildur Jónsdóttir (11 Þiljuvöllum 11, Neskaup- stað; Elinborg Þorgrímsdóttir j;ff—13), Dagsbrún, Raufar- ^öfn; Ólöf Hallsdóttir (12— .“*)> Höfðaborg, Raufarhöfn; Sústa Kristjánsdóttir (15— w )> Selsstöðum, Seyðisfirði; 'Ul S. Bjarnadóttir (14—16), aiba>, Súðavik; Ásdís Ragnars- úottir (14—16), Hlíð, Álfta- irði; Margrét Ó. Eggertsdótt- 11' "4—15), Brimnesvegi 22, Ól- afsfirði. DRENGIR: Árni Baldursson (12—14), Torfastöðum, Rangárvallas.; Sigurður Bjarni Gislason (14— 15), Þorlákshöfn, Ölfusi, Árn.; Ágúst Marinósson (12—13), Vallanesi, Vallahreppi, S-Múla- sýslu; Guðmundur Guðjónsson (11—13), Arkarlæk, Skilmanna- lireppi, Borgarfjarðars.; Jakob Þór Guðmundsson (14—15), Neðri-Lækjardal, A-Húnavatns- sýslu; Ellcrt Iíari Guðmunds- son (14—15), Neðri-Lækjardal, A-Hún.; Eysteinn Björnsson (10—12), Heiðarvegi 4, Reyðar- firði; Þorbjörn Ágústsson (12 —14), Sporði, V-Hún.; Bjarni Sigurðsson (17—19), Skúla- götu 52, Reylijavík; Ágúst Jón- atansson (11—12), Múla, Aðal- dal, Suður-Þingeyjarsýslu. Stavanger, Norge; Per Skjong (12—14), Avaldsnesjgate 18, Stavanger, Norge; Olaug Vart- dal (12—13), Vartdal, Sunn- mpre, Norge; Per Reidar Wull- um (12—13), Nordsmpla, pr. Kristiansund N., Norge; Leid- ulf Hovden (12—13), Judestad, Sunfjord, Norge; Anne Mar- grethe Sætre (13—14), Vartdal, Sunnmpre, Norge; Haldis Bjánespy (14—15), Store Milde i Fana, pr. Bergen, Norge; Lillian Bjánespy (14—15), Store Milde i Fana pr. Bergen, Norge; Gunnvor Ortcn (15—17), Box 23, Haramspy pr. Álesund, Norge; Anfinn Inge Paulsen (10—12), Sund, Kopervik, N.; Fritz Elvin Fredriksen (13—14), Hestvika, Norge. FÆREYJAR NOREGUR Sæbjörn Olsen (13—14), Kun- oy, Föroyar; Maiken Kroyh (16 —17), Sandoy, Föroyar; Elsa Jacobsen (9—12), Skálavík, Föroyar; Katrina Maria Magn- ussen (12—14), Streymncs, Föroyar. Astri Hildre (14—16), Har- anispy, pr. Álesund, M0re og Romsdal, Norge; Björg Ulve- stad (14—16), Harstnes, Har- ams0y, pr. Álesund, M0re og Romsdal, Norge; Björn Skjong (10—12), Avaldsnesgate 18, DANMÖRK Ulla Jprgensen (15—16), Kahlersvej 13, Kors0r, Sjæl- land, Danmark. Heimsmet. James Moensi er 21 árs gam- all Skoti. Hann setti nýlega heimsmet í tvisti, dansaði lát- laust i 99 tíma og 27 mínútur en það er þremur mínútum lengur en gamla heimsmetið. Moensi hafði ætlað að dansa i 100 tima, en læknar hans ráð- lögðu honum að leggjast í rúm- ið, hvað hann og gerði. jwijijwftftíiwvwiníwww U. S. A. Alice D. Whitehead, 156 Uni- versity Ave., Buffalo 14, New Yorlc; Doris Dahl, 18 Hawthorne Lane, Streamwood, Illinois, U. S. A.; Donald R. Goodman, 425 Westmoreland Ave., Syracuse 10, New York; Enrique Pina, Pastor, Mission Bautista Latin- ■americane, Immokalee, Florida, U.S.A., óskar eftir að skipta á frímerkjum. SVI ÞJÓÐ Sven Áke Carlsson (16—17), Angliagen Ramseröd, Udde- valla, Sverige. Má skrifa auk sænsku á norsku, dönsku og ensku. Hef mestan áhuga á landafræði og frimerkjum. Ann Kristin Sandberg (12—14), Box 450, Korstrásk, Norrbotten, Sverigc. ><^y><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><^^ Ha ndavinnuhornið TJntlir baSiötin. Margar ykkar stunda sund, og þá er gott að hafa smápoka, eins og þið sjáið á myndinni, fyrir sundbolinn og smádótið ykkar. Pokinn má vera úr bómullar- V pjötlu, pokastriga eða einhverju sterku, — bara ef það litar ekki frá sér, þegar það vöknar. Efnið sé til dæmis 84 sm langt og 30 sm breitt. Og svo þurfið þið tvo tréprjóna eða mjóa lista, 28 sm langa, og bendil eða kantaband til að falda „liandfangið". Klippið fyrst tvo jafnstóra -30 cm- hálfhringi úr efninu 7 sm frá hvorum enda (sjá 2). Þeir verða að vera svo stórir, að hægt sé að stinga fingrinum gegnum gatið, þegar þið berið pokann. Þið faldið hálfhring- inn svo með kantabandinu. Svo saumið þið hliðarsaumana þannig, að 10 sm verði eftir hvorum megin og leggið jaðar- inn að ofan tvöfaldan og saum- ið hann þannig, að hægt sé að stinga trélistanum í gegnum brotið. Ef pokinn er úr einlitu efni, þá saumið nafnið ykkar eða fangamark i aðra hliðina með grófu bómullargarni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.