Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 43

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 43
,'>iiTnfTi*"iMiiiaiiiiiiMi"iM*"a"a"*<iaiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiiiiiaiiiiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaM>iiiiiaiiiiiaii«MfiiiiiaiiaiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiBiiaiiaiiaiiiiiiiiaiiaiiaiiiiiaiiaiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiiii BJÖSSI BÖLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1. ÞaíS cr nú komið heldur illa fyrir Hjössa greyinu. Hann liangir Jvarna á isskörinni og lirópar af öllum lífs og sálar kröftum á hjálp, og ckki lætur svínið sitt cftir liggja — veinar og hljóðar, ]>ar scm það buslar að haki honum i vökinni. —- 2. Bílstjóri, sem ekur í þcssu mcðfram ánni, heyrir liljóðin, svo cliki liður á löngu þar til hann liefur kastað reipi til Bjössa, sem þrifur í grisinn og bilstjórinn er fljótur að draga þá báða að landi. -— 3. Aum- ingja grísi hefur sopið heldur hetur á árvatninu og spýtir nú duglcga og iirist- ir sig. Þeir sjá, að ekki muni duga að setja grisinn aftan á bílpallinn, því hann muni þá drepast úr kulda. — 4. Þeir liafa nú komið grísinum fyrir á milli sín í stýrislmsinu, og meira að segja liefur hilstjórinn farið úr prjóna- treyju sinni og fært grísinn i liana. '-cogja þeir nú af stað og er heldur spaugileg sjón að sjá ]>essa „þremenn- inga“ þarna í framsæti bilsins. — 5. Allt i einu stöðvar bilstjórinn hilinn með miklu irafári. Þarna á beygjunni fram- undan sér iiann hvar fógetabfllinn hein- <r ljósum sinum að þeim. — (i. Síðan kemur fógetinn að i>ilnum og litur inu um giuggann, en |)á hafði Bjössi gripið liúfu sína og skellt licnni á hausinn á svininu. Fógetinn bankar i rúðuna og segir: „Það hefur verið stoiið svíni hér í nágrenninu. Þið hafið víst ekki orðið neins varir?“ „Nei, Nei,“ scgir Bjössi. Þá verður fógetauum lilið á grísa nieð liúfuna og segir licldur liöstugur: „Hvaða náungi er þetta, sem situr við hliðina á þér?“ „Þetta er hann hróðir minn. Hann er fárveikur," segir Bjössi. Bilstjórinn á bágt með að halda niðri í sér hlátriuum, því liann veit livað fógctinn er nærsýnn. gandi þessa blaðs er: 191

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.