Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 27

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 27
SPURNINGAR OG SVOR Brigitte Bardot. •'afvélavirki setur upp vélar, há- sPennulínur o. m. fl. Sá, sem Puinið hefur aðra iðnina og ]°kið ]>ar prófi, getur lært hina *^nina á tveimur árum. Raf- VlI'ki ])arf að vera útsjónarsam- Ul'> athugull og samvizkusam- Ur- Námstimi er 4 ár. Aldur er ára. Bezt er að iðnnemi hafi kagnfræðapróf. Þú skalt skrifa *'l Iðnráðsins á Akureyri og fá l’ar allar upplýsingar um skól- aun, sem ])ú ert að tala um. Presley og Bardot. Kæra Æska. Mig og nokkrar aðrar stelpur langar til að vita svolítið um Elvis Presley og !l'igitte Bardot. Hvað ])au eru s°niul, livar ])au eiga heima, "g hvort Presley er giftur, og hann er ])að, hvað konan e>tir. Svo ])ökkum við þér fyr- " allt gamalt og gott. S. S., K. E. og G. A. G., Mýrdal. HLJÓMAR frá JCeflavílc. M; ^ argir lesendur Æskunnar ^■'fa óskað eftir að fá mynd af 't'ahljómsveitinni „Hljóm- ajn sv, frá Keflavík. Þessi hljóm- ,.e,t mun hafa á skömmum t'aia °g , ar ®*atl. náð mikium vinsældum, er sagt, að fyrirmynd henn- , Se hinir frægu brezku „The . ________ . . eft: es“, sem liafa látið hafa . ,r sér þau ummæli, að þeir sén er ekki ánægðir, fyrr en hætt ó].- heyrast til þeirra fyrir Unr í áheyrendum. Svar: Brigitte Bardot er fædd í París 28. september árið 1934. Hún fékk tilboð um að leika i kvikmynd, er iiún var aðeins 15 ára gömul, en sú mynd var aldrei sýnd. Þremur árum síð- ar tók hún aftur til við kvilt- myndir, og nú sló hún i gegn. Síðan liefur hún leikið í yfir 40 myndum, og er talin i dag með vinsælustu kvikmyndaleik- konum lieimsins. Hún mun eiga heima í Paris. — Elvis Presley er nú orðinn 28 ára gamall. Hann hefur náð svo skjótum frama i kvikmyndum og með hljómplötum sínum, að í dag er liann margfaldur milljóna- mæringur. Hann mun hafa leik- ið í yfir 20 myndum til þessa. Heimilisfang: 3764 Hi-Way, 51 South Mempliis, Tcnnessee, U. S. A. Presley var ókvæntur, þegar við vissum síðast. Heimilisfang the Beatles. Kæra Æska. Getur þú gefið okkur heimilisfang The Bcatl- es? Tveir Beatles aðdáendur. Svar: C/o E.M.I. House, Man- chester Square, London, W. 1. Elvis Presley. Hugleiðingar um músik. Kæra Æska. Þar sem þú ert orðið svo útbreitt og vinsælt barnahlað, langar mig að koma með smá uppástungu, sem bæði gæti orðið til gagns og gamans. Mitt áhugamál er „músik“, og uppástungan er einmitt að hafa smá liugleiðingu um músik í hverju hlaði. Það þyrfti ekki að vera langt. Jafnvel smá kennsla, eins og til dæmis nótnalestur til að hyrja með, og þar sem gitar er mitt uppá- hald, væri ágætt að hafa iika nokkra hljóma (grip) um leið. Eg er 15 ára gamall og hef spilað á um 6 eða 7 hljóðfæri um ævina, en eins og er spila ég á gítar og hef gert i 7 ár, og verið i hljómsveit í unt 3 ár, og hef mikinn áhuga á að fá þetta í Æskuna, því „músik“ þarf að vera á hverju heimili (ég meina, að einhver i hverri fjölskyldu ]>arf að kunna að spila og helzt allir, ef hægt er). Eg vona, að ég fái að sjá eitt- hvað um ]>etta í næstu blöðum, en ])ú ert keypt hér og hefur verið keypt liér í um 4 ár og munt verða keypt hér lengi enn. Magnús Guðvarðsson, Siglufirði. Svar: Við þökkum Magnúsi fyr- ir hans góða bréf og vonumst til að geta uppfyllt að nokkru leyti óskir hans hér i blaðinu á komandi hausti. V

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.