Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 35

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 35
SVANIRNIR EFTIR H. C. ANDERSEN í sama bilí og sólin livarf undir liafsbrúnina, féllu af þeim hamirnir, og nú stóðu ]>ar liiuir ellefu konungssynir, bræðui' hannar Elísu. Hún rak upp iiljóð, ]>ví l>ó að þeir hefðu talsvert 'a'eytzt á öllmn þessum löngu árum, þá vissi hún samt, að þetta v°ru þcir. Hún fiaug upp í fangið á þeim og nefndi hvern þeirra 'yrir sjg nieð nafni. Fögnuði bræðranna verður eklti með orðum lýst, þegar ]>eir þekktu aftur litlu systur sina, sem nú var orðin svo stór. I>au lilógu og grétu í fyrstu, en skildu svo fljótlega, hve níðingslega drottningunni hafði farizt við ]>au öll. 14. „Við bræður ]>ínir ellefu,“ sagði liinn elzti, „fljúgum i líki villisvana meðan sól er á lofti, en strax og hún er gengin undir fáum við mannsmynd okkar aftur. Þess vegna verðum við ætíð 8æta ]>ess að vera um sólarlag nálægt einhverjum stað, sem 'j1'* getum livilt fætur okkar á, því að ef við værum á l'lugi uppi 'jó skýin, mundum við óðara hrapa niður i sjávardjúpið. Við l|guni ekki heima liér, en fyrir handan hafið mikla er annað land ófegra en þetta. Þangað er langur vegur, og við verðum að Þira yfir liafið, en engin ey er á þessari löngu leið, sem við gætum liaft fyrir náttstað, ekkert nema litið sker, sem stendur eitt sér upp úr hafinu iniðja vegu milli þessara landa, og það er ekki stærra en svo, að við getum allir hvílt okkur þar með því að þjappa okkur vel saman. Þegar vont er í sjóinn, ganga öldurnar oft yfir okkur, en þrátt fyrir allt megum við þakka guði fyrir ]>etta litla sker. Þar látum við fyrirberast náttlangt, meðan við * !u,u i oklcar mannlegu mynd, og væri ekki þetta sker, þá gætuin j. aldrei vitjað ættlands okkar, því tveir lengstu dagar ársins ”,il til þess að fljúga yfir liafið mikla. .. ' ^að er ekki nema einu sinni á ári, sem við megum lieimsækja , .. 'agana, og ellefu daga er okkur leyft að dveljast hér og sjá ty"iua, ]>ar sem við fæddumst, og svo líka liirkjuna með háu ruunum, þar sem hún móðir okkar er grafin. Hingað dregur hug- urinn okkur og hér höfum við hitt þig, elsku systir! Aðeins í tvo daga enn megum við vera liér, en svo verðum við að fljúga yfir hafið mikla til annars lands. Hvernig eigum við nú að fá þig i förina með okkur? — Við höfum livorki skip né bát.“ „Hvernig á ég að fara að því að frelsa ykkur úr þessum álögum?“ sagði Elisa. Um ]>etta voru þau öll að tala nærri .þvi alla nóttina og sváfu þvi aðeins í nokltrar klukkustundir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.