Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 31

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 31
Amatör RADÍÓ í» egar amatörinn licfur lokið prófum sín- um og fengið leyfisbréfið, getur hann sHiðað eða keypt tæki |iau, sem hann ætl- ai’ «ð nota. Með því fyrsta, sem hann þarf útvega sér, er dagbók fyrir stöðina. úllar útsendingar eiga að vera skráðar í 'a,'a. Við skulum þá athuga hvernig hún a «ð líta út. Úag, Skipt við stöð Tíðni Mc/s Tegund úts. Hans merki RST Mín merki RST QSO lokið Annað fi 2015 TF3KB 7,01 A-1 5 9 9 5 9 9 2105 2301 VK4EL 14,02 A-1 5 7 9 5 6 9 2320 Fyrsta VK 5(^64 1313 CQ 7,01 A-1 Ekkert svar H S T = lœsileiki, styrkur, tónn. Al = ^ent ú morsi. A3 = tal sent. Sy0 er ]>að QSL-kortið, sem sent cr til staðfesting ar á samböndum þeim, sem ama- orstöðvar hafa sín á milli. Þar gætir ým- issa grasa hvað útlit og uppsetningu snert- ir. Margir teikna eitthvað á kortið sitt, sem þeiin finnst t. d. vera sérkennandi fyrir þá eða e. t. v. landið. Aðrir láta sér nægja að tcikna stafina sína sjálfir og enn aðrir láta prentsmiðjuna um alla þá hlið málsins. Þeir skipuleggja þá hara niður á kortið, það sem þar á að vera. Hérna eru svo sýn- ishorn af nokkrum kortum. Kortin eru frá: UC Rússland OX Grænland UA ltússland OH Finnland OE Austurriki K . , U.S.A. GM Skotland SM Sviþjóð HA Ungverjaland DJ Þýzkaland OZ Danmörk DL Þýzkaland OK Tékkóslóvakía G England LA Noregur TF Island 'H’*í*1S<HKBKBKBKBKHKHKHKHKHKBKBKB*KBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKHKHKHKHKHKHKKHÍ Vitið þér, að þrátt fyrir hinar óhemju framfarir í flugtækni, eru enn til menn, sem vilja keppa við fuglana í að fljúga af eigin ramm- leik? Englendingi, nð nafni Wimpenny, hefur tekizt þetta. Hann hefur byggt flugvél, sem er fótknúin, og með eigin krafti hefur hann flogið 800 metra, l>ó það væri ekki nema i hálfs annars metra hæð, en það var flug með hinum stahila „rúgbrauðs- mótor“. Vitið þér, að karlmenn reyna, engu siður en konur, að „flikka" upp á sína líkamlegu vankanta? Menn skammast sín fyrir að segja, að á baðströndunum í Florida er hægt að fá á leigu „loðbrjóst" cf brjóstkassinn er ekki nægilega karl- mannlegur. VITIÐ ÞER?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.