Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 32

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 32
16. Ég hugleiddi málið fram og aftur. Allt í einu datt mér gott bragð í hug, ég iagðist endi- langur i sleðann og lét hestinn hlaupa sem mest hann mátti. 18. Úlfurinn tætti hestinn sundur og gleypti í einu vetfangi allan afturliluta aumingja skepnunnar, sem hljóp nú enn ofboðslegar af sársauka og liræðslu. 17. Svona lá ég góða stund, en ]>á gerðist það, sem ég hafði varla þorað að vona. Úlfur- inn stökk yfir mig og réðist tryllingslega á hestinn. 19. En ekki hafði úlfurinn fyrr étið sig á hol inn i hestinn en ég greip færið og lct svip- una dynja á honum. Árásin kom svo óvænt, að úlfurinn brauzt áfram, hesturinn féll til jarðar, en í stað hans var úlfurinn kominn i aktýgin. ‘20. I'annig lét ég nú svipuhöggin dynja á úlfinum alla leiðina til Péturshorgar. Undrun vegfarenda í borginni ættu menn að geta gert sér i hugarlund. Guðrún Bjarney Samsonar- dóttir, Hvammsvík, Kjós, skrif- ar: Kæra Æska! Ég þakka þér fyrir allar sögurnar, myndirn- ar og allt það skemmtilega, sem þú hefur birt og átt eftir að birta. Ég sendi þér hér með mynd af tikinni okkar, htínni Tátu. Hún er nýhúin að eignast hvolpa, og mun ég kannski senda myndir af þeim. Að lok- um óska ég, að Æskan komist inn á hvert barnaheimili lands- ins. Eygló Einarsdóttir, Suður- eyri, Súgandafirði, skrifar: Kæra Æska! Ég þakka þér kær- lega fyrir allar skemmtilegu sögurnar. Mér finnst mjög gam- an að „Davíð Copperfield", og langar til að hiðja þig að koma með „Oliver Twist“ næst sem framhaldssögu. Sigurbjörg Magnúsdóttir, Akra- nesi, skrifar: Kæra Æska! Ég þakka þér kærlega fyrir það, sem þú liefur flutt mér. Mér þykir mest gaman að fram- haldssögunum og getraunun- um. Mér finnst, að handavinnu- hornið mætti vera stærra. Jóna Konráðsdóttir, Búðar- hóli, Austur-Landeyjum, skrif- ar: Kæra Æska. Ég bíð með óþreyju eftir næsta blaði. I’eg- ar ég fæ þig, sleppi ég ekki blaðinu fyrr en ég licf lesið hvert orð í þér. GONGUFERÐIN. Klukkan var 15 mín. yfir i' á hádegi. Við vorum að konW inn í kennslustund. BjörgvW> kennarinn okkar, sezt á ltenU' araborðið og segir, að það se svo gott veður i dag, að þa® sé alveg upplagt að fara > gönguferð, og þá var alveg eins og skólinn tækist á loí’t af gleði- Jæja, þá er nú lagt af stað áleiðis niður að sjó, það er nú ekki langt, það er svona 2 3 km, en við létum það ekkert á okkur fá. Á leiðinni voru nokkr- ir skurðir, sem við þurftum að fara yfir. Strákarnir hoppuðn þetta eins og ekki neitt, en við stelpurnar vorum ekki eins röskar að hoppa. Það var einn strákur, sem bar yfir, hann heitir Stefán, en Björgvin kenn- ari tók ú móti mdr og nokkr- um öðrum stelpum, og svo gekk þetta allt vel niður að sjó. Og þegar við vorum komin suðrur, J)á fóru strákarnir úr sokkum og skóm og jafnvel fóru líka úr peysum og skyrtum, stukku út i brimið, en við stelP' urnar löbbuðum bara fram me® og létum flæða á fæturna a okkur. Strákarnir fóru að stríða okkur og segja við okkur, að við værum liræddar við sjóinn, en það var nú ekki svoleiðis> heldur vildum við ekki bleyt® okkur. Svo löbbuðum við austr- úr, þangað til við vorum kom>n austur undir Dyrliólaey, l,a* fórum við upp, en þegar við vorum komin svona hálfa lej upp, þá hittum við Þorstein Guðhrandsson vitavörð. Björg vin spurði hann, livort hann vildi ekki leyfa okkur að sia vitann, en liann var tregur i fyrstu, en svo lét hann nU undan og hleypti okkur iun' Við fórum rakleitt upp til ÞcS* að fá að sjá Ijóskcrið, Þaö glampaði svo fallega á Þa ’ |>egar það snerist. Og Þcí>Sg við komum niður, vorum V1 svo þyrst, að við báðum I,nr stein að gefa okkur að drck ^ Já, já, liann gerði það, og sV° liéldum við heimleiðis. Guðrún A. Pétursdóttir, Mýrdal- Sæbjörg Jónsdóttir, inni, Blönduósi, skrifar: I a’ Æska! Ég þakka þér fyrir fra" ' halds- og myndasögurnai • ég vona að þú náir takmar þínu: Æskan inn á hvert bain‘ heimili landsins! LESENDURNIR SKRIFA

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.