Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 25

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 25
g= SPURNINGAR OG SVÖR Að ltessu. sixini: Esperanto - Flash í myndavél — Gróð'rarstöð í Borgarfirði — Islenzk frímerki 1963 — Hver er Peter Sellers? — Forðast dlgresið — James Darren — Hugleiðingar um hljómlist ~~ Rafmagnsiðnaðarnám — Presley og Bardot — Heimilis- fang Tlie Beatles — Hljómar frá Keflavík. Esperanto. Kæra Æska. Mér ]jykir mjög Saman að ])ér, sérstaklega þátt- Uiium um íþróttir og esperanto, °g öllum hinum þáttunum og sögunum. En nú ætla ég að öiðja þig um að segja mér, hvernig orðið „skrifar" er á esperanto. Ég ætla að vona, að svarið komi i þættinum „Spurn- higar og svör“. Þakka þér svo tji'ir allar skemmtilegu stund- irnar, sem ]>ú hefur veitt mér. Jón Karlsson, Klettstíu, Mýrasýslu. Svar: Orðið „skrifar" er á esp- eranto skribas. Ef þig vantar einhverjar upplýsingar um esp- eranto, er bezt fyrir þig að skrifa til Esperantonámskeiðs Æskunnar, pósthólf 1081, Rvílt. Flash í myndavél. Kæra Æska. Ég ætla að biðja þig um að svara þessari spurn- •ngu fyrir mig: Hvar get ég fengið „flash“ í Lul)itel mynda- vél með öllu tilheyrandi, og hvað mundi það kosta? Skuggi. Svar: Allt lil Ijósmyndavéla er hægt að fá keypt i verzlun Hans Petersen, Bankastræti 4 i Reykjavík. En sú verzlun mun liafa mest úrvalið, enda mun liún veVa stærsta sérverzlun landsins með slíkar vörur. í þeirri vcrzlun kostar lampi kr. 181, armur kr. 41, rafhlaða 15 volt kr. 27 og flashperur kr. 5 stk., i pakka eru 10 perur. Gróðurstöð í Borgarfirði. Kæra Æska. Geturðu sagt mér eitthvað um gróðurstöðina i Borgarfirði? Eru ekki margar stúlkur að vinna þar á sumrin? Hvaða mánuði er unnið? Er hcimavist þar fyrir fólk? Eva. Svar: Ekki er gott að sjá af bréfi þínu, hvaða gróðurstöð James Darren. ]>ú átt við, því að margar slík- ar stöðvar eru reknar í Borgar- firði. En við höldum, að þú eig- ir við gróðurstöð trjáræktar- innar, en í þeirri stöð vinna margir unglingar yfir sumar- tímann, og eftir þvi sem við vitum hezt fólk úr sjálfu hér- aðinu. Annars er hezt fyrir þig að skrifa til skógræktarstjóra liéraðsins, Daníels Kristjáns- sonar á Hrcðavatni, og mun liann geta veitt þér allar upp- lýsingar. James Darren. Kæra Æska. Ég þakka þér kærlega fyrir allar skemmtilegu sögurnar og þættina um leik- arana. Eg vona, að ]>ú haldir þeim áfram, þvi að ég veit, að margir óska þess. Nú langar mig til að biðja ])ig að birta fyrir mig mynd af James Darr- en í Æskunni og segja eitthvað um liann um ieið. Jóna. Svar: James Darren er fæddur frægu „The Beatles“. Þeir, sem skipa þessa hljómsveit, eru, taldir frá vinstri: Rick Huxley, 21 árs, Denis Rayton, 20, Dave Clark, 21, Lenny Davidson, 19, og Mike Smith, 20 ára. The Dave Clark Five. Kæra Æska. Viltu gjöra svo vel að hirta fyrir mig mynd af hljómsveit þeirri, sem kallar sig „Tlie Dave Clark Five“. Sirrý. Svar: Táningalil jómsveitin „Tlie Dave Clark Five“, er skip- uð fimm ungum hljóðfæraleik- urum öllum frá London. Hljóm- sveit þessi er um þessar mund- ir aðal keppinautur hinnar

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.