Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 28
ÆSKAN Að íorðast illgresið. Kæra Æska. Við krakkarnir erum að basla við að hafa smá garðholu, en það hefur sprottið illa fyrir illgresi hjá okkur. Gætir ]>ú nú ekki frætt okkur um ]>að, hvað við eigum að gera tii ]>ess að forðast illgres- ið? Fyrirfram ]>ökk fyrir ]>in góðu ráð. Gunnar, Helgi og Sigga. Svar: Ef ætlunin er að fá sæmi- lega uppskeru úr kartöflugarð- inum, er nauðsynlegt að ]>alda illgresinu í skefjum fram eftir sumri, eða ]>ar til kartöflu- grasið er komið það vel á legg, að ]>að hindrar sprettu arfans. Þetta gelið þið gert með verlt- færum, handreitingu eða lyfj- um. Lýfin geta aldrei orðið eins örugg og tvær fyrrtöldu að- ferðirnar, ef þeim er beitt á réttan hátt og á réttum tíma, og her tvennt til. Hætt er við, að annað hvort of stórir eða of litlir skammtar af lyfjunum séu notaðir. Þrátt fyrir þetta njóta illgresiseyðingarlyfin æ meiri vinsælda, ]>ví að notkun þeirra er fljótleg. Þau lyf (eða efni), sem ]>egar hafa verið not- uð hér á landi og koinin er töluverð reynsla á, eru: Trölla- mjöl, Herhazol, Aatax og Karm- ex I)\V. Hæfilegt er að nota 20—25 kg. af tröllamjöli á 1000 fermetra. Því er dreift áður en kartöflugrasið kemur upp, iielzt á döggvota jörð. Tröllamjölið drepur flest ill- gresi ágætlega, en áhrifa ]>ess gætir ekki mjög lengi, því að mánuði eftir dreifinguna getur illgresið verið farið að skjóta upp kollinum aftur í garðinum. Þar sem tröllamjöl er notað ár eftir ár í sama garðinum og horið vel á af blönduðum á- hurði, er hætta á, að kartöfl- urnar fái of mikinn blaðyöxt en að undirvöxturinn verði lit- ill. Þá er rétt að hera á ein- göngu kalí og þrifosfat. Tölu- verður liluti köfnunarefnisins i tröllamjölinu nýtist. Rétt er að taka tillit til ]>ess, þegar borinn er tilbúinn áhurður í garðinn. Sendið okkur minnst 100 heil íslenzk frímerki (helzt óuppleyst) og við sendum ykkur: Leikaramyndir, servíettur fyrir safnara, glansmyndir, þrykkimyndir o. fl. FRÍMERKJASALAN Lækjargötu 6A. ÍSLAND 25KR Nýtt irítnerlci. Þann 16. júní nk. verður gef- ið út nýtt frímerki í tilefni 20 ára afmælis lýðveldis á íslandi. Verðgildi merkisins verður 25 krónur. Á því er mynd af skjaldarmerki íslands í eðlileg- um litum. Frímerkið er prent- að hjá Courvoisier S. A. La Chaux-de-Fonds. Oliveír Xwist. Síðan árið 1943 hefur meist- araverk Charles Dickens, Oliver Twist, verið ófáanlegt á bóka- markaðnum. Nú er Olivcr Twist komin út í annarri út- gáfu hjá Bókaútgáfu Æskunn- ar, í þýðingu Hannesar J. Magn- ússonar, skólastjóra. Þetta sí- gilda verk, sem er 367 blaðsíður að stærð og er með 42 myndum, er kærkomin tækifærisgjöf handa unglingum á öllum aldri. Tryggið ykkur eintak strax, því að upplag er takmarkað. Hetjan unjja. Bókaútgáfa Æskunnar hefur gefið út í nýrri, glæsilegri út- gáfíi bókina Hetjan unga eftir Iferbert Strang, í þýðingu Sig- urðar Skúlasonar magisters. Þetta er í þriðja sinn, sem Bókaútgáfa Æskunnar gefur út þessa skemmtilegu sögu. Síð- ast kom hún út árið 1941 og seldist þá upp á skömmum tíma. Hetjan unga mun enn vera það Iesefni, sem öll börn á aldrinum 9—12 ára helzt kjósa sér. Hmn cfleymdi $ð endumýjd! HAPPDRÆTTI HÁSKÓLANS 176

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.