Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 23
 Æskan fagnar lýðveldisstofnuninni 17. júní 1944. Á Lögbergi. Lýst yfir gildistöku lýðveldisstjórnarskrárinnar. í§lenzka lýðveldið tuttuíU ára Þann 17. júní næstkomí,, ^ ru liðin 20 ár í'rá því að íslenzka lýðveldið var e,|í St ;i Þingvöllum. Dagur- inn 17. júní 1944 var ^ X’ er öll íslenzka þjóðin hafði beðið eftir, þráð °S ’ að einhvern tíma ætti eftir að rísa úr djúpi aI • ^ uagur frelsisins, dagur framtíðarinnar, dagur ^ <l ^agur mun ætíð verða bjartur í hug allra íslent ** °§ einn mesti gæfudagur þeirra. Þá var Alþingi. me ^ 0 um ríkisstjóraúrskurði, háð á Þingvelli við Öxaiá að Lögbergi. Skilnaður íslands og Danmerkur va> u á. Og samkvæmt því, sem ákvarðað hafði verið, a tiltekinni stundu, kl. 2 e. h., lýst yfir því .f ds ySainernaðs Alþingis, að stjórnarskrá lýðveldisins ls gengin í gildi. Hinn fyrsti forseti íslands val ■ ‘t*Veinn Björnsson. í ávarpi til þjóðarinnar, ’ 1 máli sínu á þessum orðum: „Nú, á þessum fornhel^j- k á þessari hátíðarstund, 1 ír 'AlH . .. bið ég þann sama eilífa ^1 l)a hélt verndarhendi yfir íslenzku þjóðinni, ^1X111 Vemdarhendi sinni yfir íslandi og þjóð þesS a Ulu> sem vér nú eigum framundan." jr o; Sveinn Björnsson, fyrsti forseti íslands, og SiSu r«sson, biskup, ganga að Lögbergi 17. júní 1944. I Almannagjá á Þingvöllum 17. júní 1944. Mannfjöldinn í Almannagjá 17. júní 1944. 170 171

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.