Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 29
ÍSLENDINGA SÖGUR Tóbakið er EITUR CJkemmdimar, sem verða á lijartanu af völdum tóbaksins eru fyrst og fremst skemmdir á æðum, en vegna þess, hve mik- ílsvert liffæri lijartað er og hvernig trufl- ar>irnar koma í ljós sem hjartasjúkdómur, t'r vert að geta þessara skemmda sérstak- k‘ga. Tvær slagæðar næra hjartað, svokall- ;>ðar kransæðar. Sú vinstri nærir mestan kluta vinstra afturhólfs, þar sem vöðvinn er kykkastur og kröftugastur, vegna þess hve •kikið reynir á hann við að dæla blóðinu út meginæðina (aorta) um ullan likamann. l'-f vinstri kransæðin lokast fær þessi hluti kjartans ekkert blóð og hjartað hættir að slá. Ef kvísi af henni lokast verður liluti af ' óðvanum blóðiaus og deyr og fer það eftir því, hve útbreidd skemmdin er, hvort menn lifa siíka lokun af. Þegar kransæðarnar Ualka, er ávallt frek- ar hætta við að blóðstorka setjist á vegg- inn og verði til þess að stifla æðina. Reyk- ingarnar íiuka greinilega á hættuna með því að flýta fyrir kölkuninni í æðaveggj- unum, hér sem aunars staðar. Er áberandi hvernig kransæðar reykingamanna fara oft snémma að kalka, svo að stundum tekur æðin til að stiflast á fertugsaldri. Áður fyrr voru stíflanir i kransæðum sjaldgæfur sjúkdómur. í öllum löndum heims var mjög sjaldgæft að sjá þennan sjúkdóm um aldamótin siðustu, en nú er hann orðinn einhver algengasti sjúkdóm- urinn. En áhrifin á hjartað gera venjulega vart við sig löngu áður en kransæðarnar taka til að stiflast. Ungt fólk, scm reykir til muna, fær iðulega hjartslátt og verk fyrir hjartað. Hjartslátturinn verður oft svo mikill að sjá má hann utan á brjóst- veggnum. Verkurinn fyrir hjartanu stafar af samdráttum í hjartaæðunum, herpingn- um, sem nikotinið framkallar, svo að æð- arnar flytja hjartavöðvanum of litið blóð. Þegar hjartavöðvinn verður að pina sig til að vinna, án þess að fá nóg súrefni, sem kransæðarnar eiga að flytja honum í ríku- leguin mæli, liður vöðvinn af súrefnis- skortinum, og það kemur fram sem verkur fyrir hjartanu. Það er áminning um að maður liafi reykt of mikið. En þessi ein- kenni, sem ganga undir nafninu tóbaks- eitrun, og eru það, því að þetta eru hrein nikotinálirif, koma áður en æðarnar eru farnar að spillast vei-ulega, og ættu þvi að vcra lioll aðvörun um eituráhrif nikotíns- ins, og hver sem ]>au fær, ætti að skoða hug sinn alvarlega, hvort ekki væri holl- ara fyrir hann að liætta að reykja, ekki að- eins í bili, lieldur fyrir fullt og allt. Seinna meir, þegar æðaveggirnir fara að þykkna, er hætt við að menn fari að fá kvalaköst fyrir lijartað, vegna þess að þrengslin í æðunum valda þá blóðleysi, scm stendur lengri tima. Venjulega fara menn ekki að fá slík kvalaköst fyrr en á fimmtugs- eða sextugsaldri, en þeir, sem reylcja mikið eða eru sérstaklega næmir l'yrir eitrinu, geta farið að fá slík kvala- köst á fertugsaldri. Menn verða illa haldn- ir af Jieim sjúkdómi, þvi að kvalirnar geta orðið miklar og lijartakvöl með þeirri dauðans angist, sem henni fylgir, er sjúk- dómur, sem flestir vilja forðast, en þegar hún er farin að gera vart við sig, óska menn að þeir liefðu aldrei reykt. Reynslan sýnir, að ef menn halda áfram að reykja eftir að þeir eru farnir að fá kvalaköst l'yrir hjartað, mega þeir húast við, að hver sígaretta, sem þeir reykja, framkaRi slíkt kvalakast. Þá fer að verða sjálfhætt. Löngu áður en menn fara að finna til fyrir lijartanu, er liægt að sýna fram á það með rafritara, að sígaretturnar draga úr blóðrásinni til hjartans og liafa spillandi áhrif á starfsemi þess. Sætt Þorsteins stangarhöggs ok Bjarna frá Hofi. „Bjarni mælti þá: Þat mun ilt kaup, at taka glæp með miklu happi. Ætla ek mér fullgoldit fyrir þrjá húskarla mína þik einn, ef þú vilt inér trúr vera. Þorsteinn mælti: Orðit hafa mér svá færi á þér í dag, at ek mætta svíkja þik, ef ógæfa mín gengi ríkar en gæfa þín, og mun ek eigi svíkja þik.“ Þorsteins þáttur stangarhöggs. FELUMYND Marzbúar eru að gera innrás til jarðarinn- ar, og sá fyrsti þeirra hefur komið út úr hinum fljúgandi diski, sem þeir hafa til flutnings á liði sínu. Hermenn þeir, sem jarðarbúar hafa sett til varnar, finna ekki þennan Marzbúa. Hvar er Marzbúinn? Get- ið þið fundið hann? 177

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.