Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 19
,,Það skal ég sannarlega gera,“ svaraði litla lambið, hætti að hoppa, en fór að ham- ast við að tína upp strá, renndi þeim svo Wtt niður, að það lá við að þau sætu föst 1 hálsinum á því. Það vildi flýta sér að st$kka. kallaði. Það stökk á fætur og flýtti sér til mömmunnar. „Hvað viltu, mamma?“ spurði það. „Við verðum að labba af stað. Þarna er maður. Þú skalt taka eftir því, sem hann er að segja.“ 23. Litla lambið var farið að kroppa og jórtra ems og fullorðnu kindurnar, en það tuggði llaiklu hraðar en þær. Það hafði veitt því athygli, að þegar stóru kindurnar lágu og v°ru að jórtra, þá lygndu þær aftur augun- l1ni, 0g litla lambið fór alveg eins að. Nú. lá það einmitt hálfsofandi og jórtr- N.. Það hrökk upp við það að mamman Litla lambið heyrði, að maðurinn sagði: „Hó! Ho-ó!“ „Af hverju er maðurinn að segja svona, mamma?“ „Þetta gera mennirnir stundum og þá eru þeir að reka okkur kindurnar saman í hóp. Sjáðu bara, þarna eru margar kindur komnar saman á harða spretti frá mannin- um.“ „Er maðurinn ekki bara að reka kind- urnar frá grasinu, svo að hann geti sjálfur fengið að borða það?“ blesi keypti íit. argar sögur eru lil um hesta. Ætla ég nú að bæta einni við. Vorið 1931 ég sjö ára gamlan iiest, leirbleikan Hafði liann gengið úti allan vetur- ]. eftir útiganginn. Ég fór á honum ein- í átta daga samfleytt. Hviidist Iiann int, lllttUr °S kroppaði þá i sig nýgræðing- ’ bvi Jtetla var í byrjun júní. itnn nú farinn að taka sig nokk- Ég fór með hann yfir háan fjallveg og fékk l>á snjóhrið, svo ég villtist og lenti i einstigi með Blesa (eins og ég kallaði hann). Var ]>á annað hvort að gera, að ganga frá honum J>ar eða hrinda honum niður fyrir, en J>að var um það bil meters hátt. Tók ég síðari kostinn og kom Blesi standandi niður i aurinn. Fyrst á eftir var liann svo liræddur að hann skalf, lagði snoppuna upp á öxlina á mér og púaði i mig ótt og títt. Þetta lagaðist ]>ó brátt. Blesi var einn sá bezti gæðingur, sem ég hef þekkt, mjúkur og þýður. Þegar ég var i samreið og móður var kominn í Blesa, átti hann það til að vippa sér yfir girð- ingaliliðin, án ]>ess að hika. Aldrei var hann annars staðar cn fremst- ur í flokki og mátti sannarlega hafa krafta i kögglum að halda við hann, þegar gals- inn kom í liann. Hann liafði sterka og hrausta fætur og hrasaði aldrei. Mjög illt var að ná honum fyrir aðra en mig. Hann stóð alltaf kyrr þegar ég kom að honum. Þá liafði ég stundum bita og stakk upp i liann. Það þótti honum gott og eins að klórað væri svolitið bak við eyrun. Eftir að ég fékk Blesa var hann alltaf alinn inni á vetrum og beitt úti á daginn, en gefið á kvöldin. Já, Blesi var góður liestur. 167

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.