Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 14

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 14
au gengu því aftur yfir markaðstorgið og upp í bæ- inn, þar sem þau höfðu séð margar stórar verzlanir kvöldið áður. Ein þeirra — og sú stærsta — heitir Sundt og þangað fóru þau. Þetta verzlunarhús er margar hæðir og þar fékkst allt milli himins og jarðar, eða að minnsta kosti fannst Ár- nýju það. Hún skoðaði leikföng, fatnað og skó og valdi og hafnaði. Sveinn var boðinn og búinn til þess að hjálpa henni við valið, en þá kom í Ijós, að Árný hafði mun betur vit á efnum en Sveinn svo hún valdi sjálf og allt fór það vel úr hendi. Eftir nokkra verzlun hjá Sundt fóru þau í aðra stór- verzlun, sem heitir Klöverhuset og þar fannst Árnýju jafn- vel ennþá betra að verzla og ábyggilega var þar ýmislegt ódýrara, sagði hún. Og þarna gekk þetta svo ljómandi vel, að eftir klukkutíma kornu þau klyfjuð pökkuin heim á gistihúsið, og Árný sagði, að nú væri Jningu fargi af ser létt, að vera búin að kaupa handa öllum heima, Hún var Þessir voru sniðugir, ailir röndóttir. Selirnir voru nú karlar, sem kunnu að synda.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.