Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 38

Æskan - 01.05.1964, Blaðsíða 38
HJÁLPA MÖMMII Ávaxtagrauturinn Jiykknar fljótar, cf skálin er sett of- an í kalt vatn. Raki getur horfið úr skápn- um, ef skálar með óslöktu kalki eru látnar standa inni í þeim í nokkra daga. Það er líka gott að láta kamfóru- poka lianga í fataskápnum. •fc Kristallsskálar eru þvegnar úr sápuvatni og síðan nudd- aðar úr spritti. ■fo Það er liægt að ná fituhlett- um af mahognyborði með þvottadufti á mjúkum klút. Ennfremur blettum af skáp- um, hurðum og flísum, jafn- vel af messingskiltum. Duft- ið á að vera þurrt. Of þrönga flókaliatta má víkka með J)ví að halda þeim yfir vatnsgufu og teygja þá gætilega. Gufan linar fiók- ann. ■fe Gúmmíkápur er gott að hreinsa upp úr salmíaks- vatni, en varast þarf að væta þær mjög mikið, því að þá getur dottið upp úr ])eim. •fa Hélu af gluggarúðum er bezt að strjúka hurt með snarpheitu vatni og nudda hana síðan með dúk, sem bleyttur liefur verið i bren nsluspíritus. ■fa Það má aldrei þurrka blaut- ar loðkápur við ofnliita, ])ví þá harðnar leðrið, og hárin verða ljót. Það á að hursta þær gætilega og hengja þær svo til þerris. Daginn eftir eru þær svo barðar lauslega með priki og bárin kembd, fyrst eins og liggur í þcim cn siðan öfugt. Þá verður feldurinn eins og nýr. ☆ Hans konunglega tign hertog- inn af Edinborg mun koma í heimsókn til Islands í sumar. Hertoginn mun koma til Ueykjavíkur 30. júní á snekkju konungsf jölskyldunnar, „Brit- annia“, og fara aftur flugleið- is 3. júlí. Hertoginn verður gestur forseta íslands. $■ Til ])ess að forðast svita- hletti i karlmannshöttum, er gott að láta dagblaða- pappír milli svitabandsins og flókans. Það þarf að skipta um pappír öðru hverju. •fa Það er gott ráð til að verj- ast flugum að hafa skál eða holla með lieitu ediki stand- andi í herberginu, ofan á miðstöðvarofni eða á öðnnn heitum stað, ]>ar sem það getur gufað upp. ■j^- Lauklykt má ná af ýmsun' áhöldum með því að nudda þau upp úr þurru salti. ■jíj- Föt, sem farin eru að glans#* má laga með því að bursta ]>au upp úr heitu vatni ammoníaki (1 teskeið a ammoníaki á móti % l'tríl af vatni). ■& Magnesía er notuð til l,e*S að ná hurtu svitabaugum u' o lí viðkvæmum vefjarefnum, í sumum tilfellum á bld’ bletti. Skeltlýrafána íslantls I — Samlokur í sjó eftir Ingimar Óskarsson er komin út í nýrri útgáfu. Segir frá öllum skeljategundum, er fundizt hafa við ísland. — 108 myndir. Fróðleg — skemmtileg — gagnleg. Verð: kr. 147,70. BÓKAÚTGÁFAN ASÖR Pósthólf 84 Reykjavík. --------------------------------------i RíkisútvarpiÖ Skúlagata 4 — Reykjavík — Sími 2-22-60 Skrifstofutími: 9—12 og 13—17 Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru veitt- ar í anddyrinu á neðstu bæð Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar í dyrasímanum i fremsta anddyrinu og í sima 2-22-GO til kl. 23 Á neðstu hæð: Upplýsingar - Innheimta afnotagjulda Á fjórðu hæð: Fréttastofa — Auglýsingar Á fimmtu hæð: Útvarpsstjóri — Útvarpsráð — Aðal- skrifstofa — Dagskrárskrifstofur — Aðalféhirðir Dagskrárgjaldkeri — Tónlistarsalur Á sjöttu hæð: Hljóðritun — Stúdio — Tæknideild Tónlistardeild — Leiklistardeild Fréttastofa: Fréttir sendar alla virka daga kl. 8.30> 12.30, 15, 16, 19.30 og 22 — Sunnudaga kl. 9, 12-3°> 19.30 og 22 Auglýsingar: Afgreiðslutími: Mánudaga — föstudag3 kl. 9—11 og 13—17.30 — laugardaga kl. 9—11 og 15.30 —17.30 — sunnudaga og helgidaga kl. 10—11 og l6-3 —17.30 186

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.