Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 9
ÆSKAN
Hégómagirnin
er hættuleg.
Pétur raús og Sína mús höí'ðu lengi verið skotin
hvort í öðru, og loks urðu þau ásátt um að ganga
í hjónaband. Þau biðu bæði dagsins með mikilli
ójrreyju, en sérstaklega var Pétur mús Jró í sjöunda
himni, og þar sem liann átti að ganga að eiga svona
fallega og góða músastúlku, Jrá fannst honurn hann
yrði að gera eitthvað til þess að gera daginn eftir-
minnilegan.
Hann fór Jjví ti! Marteins héra og spurði, hvort
hann gæti fengið lánuð nýju og íallegu fötin hans
meðan á brúðkaupinu stæði. ,,Tja,“ svaraði Mar-
teinn, „fötin mín eru allt of stór á J)ig, litla mús,
en ef Jrú endilega vilt Jjað, þá geturðu lengið Jrau.“
Svo rann upp hinn stóri dagur. Pétur sté)ð frammi
fyrir kirkjunni klukkustundum saman áður en
hjónavígslan átti að hefjast. Þá gekk Sína mús
íramhjá. Hún var að koma af liárgreiðslustofunni
og var nú á leið heim til Jtess að búast brúðar-
skartinu. Hún sá Pétur standa á torginu framan
við kirkjuna.
„Hvað er eiginlega að sjá þig?“ spurði hún. „Held-
urðu, að ég vilji giftast svona tuskubrúðu?“
Þessu átti Pétur ekki von á. Hann horfði upp og
niður eftir sér og fannst fötin vera fallega grá á
litinn. Og Jjó |jau væru ekki alveg mátuleg, fannst
t
honum ekki ástæða til að kippa sér upp við það.
„Ef Jm l'erð ekki lieim til þín og skiptir strax urn
föt, verður ekkert af brúðkaupinu," sagði Sína og
strunsaði í burtu.
Stór tár runnu niður kinnar Péturs, og hann
ráfaði hægt af stað niður eftir götunni. Skyndilega
konr Kalli kanína æðandi fyrir næsta horn. „Er
brúðkaupið afstaðið?" spurði hann.
„Nei,“ andvarpaði Pétur, „og Jrað verður víst ekk-
ert at því, því að Sína vill mig ekki. Hún segir, að
ég sé eins og tuskubrúða!“
„Þú skalt nú samt fá þessa brúðargjöf, því að
verið getur, að þú hafir gaman af henni, Jró að
ekkert brúðkaup fari fram.“ Og Kalli rétti honum
lítinn pakka — og svo var hann liorfinn.
Pési tók pakkann forvitnislega upp. Og hvað var
svo í honum? Aðeins lítill miði — en á hann voru
teiknaðir einhverjir fallegustu bókstafir, sem liægt
var að lnigsa sér. En Jjví miður kunni Pétur ekki
að lesa, því mýsnar eru of litlar til ]>ess að ganga
í skóla. Hann flýtti sér Jrví til Marteins héra.
Marteinn stóð úti fyrir húsi sínu og sagaði brenni,
Jregar Pétur kom bröltandi í allt oí stórum fötunum.
„Kæri Marteinn,“ sagði hann biðjandi, „viltu
lesa Jjetta fyrir mig?“ Marteinn tók út úr sér píp-
una, setti upp gleraugun og las: „ENGINN SKYLDI
SKREYTA SIG MEÐ LÁNUÐUM FJÖÐRUM".
Pétur klóraði sér í kollinum. „Fjaörir?" sagði
hann, „það eru ekki aðrir en fuglar, sem hafa þær,
er Jjað?“
„Ja,“ svaraði Marteinn, „svona er stundum sagt
við þá, sem eru svo hégómlegir, að Jjeir skilja ekki,
að hverjum er hollast að ganga í sínum eigin föt-
um. Lánuð föt eru svo sjaldan mátuleg."
Þá rann upp ljós. fyrir Pétri. Hann snteygði sér
í snatri úr lánuðu fötunum, hljóp heim og klædd-
ist. sínum eigin og komst með naumindum til kirkj-
unnar, áður en farið var að leika á orgelið. Og
Jjannig komst hann samt í hjónabandið, og þau
Sína lifðu hamingjusömu lífi í mörg ár.
5