Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 16

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 16
IOGT {l*rrl«5>hlli4n sku.oin(.aní:si ^EVIOAVlH Frá u ngl i ngaregl u n n i. Hin'n 13. desember síðastliðinn minntist barnastúkan JÓLAGJÖF nr. 107 þrjátíu ára atmælis síns með há- tíðafundi í Æskulýðshöll Reykjavík- ur. Fundinn sátu flestir félagar stúk- unnar og nokkrir gestir. Dagskráin var fjölþætt og vönduð. Fyrri hlut- ann önnuðust hinir fullorðnu: Gæzlu- maður, Ingimar Jóhannesson, sem nú hefur gegnt þvi starfi nær aldarfjórð- ung, flutti ítarlegt yfirlit um sögu stúkunnar írá upphafi, en gestir ávörp. Meðal þeirra, sem ávörp fluttu, voru stórritari og stórgæzlumaður unglingastarfs, sem einnig færði stúk- unni og gæzlumanni hennar gjafir í nafni LJnglingareglunnar. Síðari hlut- ann önnuðust börnin sjáll' með fjöl- breyttum skemmtiatriðum, sem tók- ust ágætlega. Höfðu börnin lagt í þau mikla vinnu. Við birtum hér tvær myndir frá þessum liátíðlega og eftirminnilega fundi og óskum stúkunni allrar bless- unar í framtíðinni. IOCT .jÓIAGJOP,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.