Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 26
ÆSKAN
LITLU VELTIKARLARNIR
1. Það var orðið mjög kalt, og Robbi, sem hafSi verið önnum
káfinn við að hugsa um, hvers Iiann ietti að óska sér í jólagjöf,
var nú búinn að skrifa jólasveininum. Hann hugsaði sér að finna
leikbræður sína, ]>egar hann væri búinn að póstleggja bréfið.
„Það hefur, svei mér, frosið i nótt,“ hugsaði hami. „Það er hezt,
að ég taki dálítinn sprett lil þess að liita mér.“ En spölkorn uppi
i brekkunni slaðnæmdist liann til Jiess að litast um. „Hvað i ósköp-
uiiurn er lietta, sem svífur Jiarna up'pi?" liugsaði Iiann undrandi.
„Litlar fallhlífar, sem svífa niður yfir Hnetuskóg! Það verð ég
að athuga betur.“ Og svo hljóp hann áfram. — 2. Þegar Robbi
kom að skóginum, gáði liann upp i trjátoppana. „Það lilýtur að
vera óþægilegt fyrir fólk að stökkva liérna niður,“ hugsaði hann.
„Hver veit nema þaö festist í trjágreinunum, og það er ekki auð-
velt að klifra niður.“ Hann gekk lengra inn í skóginn og sá ]>á tvo
liöggla dinglandi í snæri ekki langt frá jörðu, en fallhlífin sat
föst uppi í trjágreinunum. „Hvað er nú? Þetta cru alls ekki
menn, liara öskjur," lirökk upp úr Robba. „En undarlegt. Hvað
getur þetta verið?“ — 3. Stærri askjan var lokuð með stálþræði
sein svo var festur í grannt, lipurt reipi. Roblii dró hana gæti-
lega niður, án þess að slíta hana frá greinunum. Hann liugsaði
sér að ieysa handið og setja öskjuna varlega á jörðina. Húu var
nokkuð þung. „Hvað í ósköpunum getur verið i henni,“ lmgsaði
bangsinn iitli. „Það stendur ekkert á henni, ekkert annað en liók-
stafirnir BB.“ Hann tók í spottann, og honum lil mikillar furðu
gliðnuðu bæði reipið og fallhlifin sundur og liurfu um leið og
þau snertu jörðinn.
Pýramídarnir
i
EGYPTALANDI
Um 4700 f. Iír. skipaði faraóinn Khu-
fu eða Keops svo fyrir, að reisa skyldi
sér grafhýsi við Ghizeh, en sá staður
var ]iar skammt frá i Egyptalandi, sem
nú stendur höfuðborgin Kairó. Graf-
hýsi konunga og stórmenna voru pýra-
mídar eða upptyppingar, og höfðu
margir verið reistir þegar Keops lét
byrja á sínum, og höfðu grafhýsin far-
ið stækkandi, en Jiessi var ]ió stærstur.
Hann stendur á þrettán ekrum iands, en
í liann fóru 5.309.000 smálestir af grjóti.
Hann er ]>refalt stærri en Péturskirkj-
an í Kóin, og 50 fetum iiærri. Verkið var
að mestu unnið í nauðungarvinnu, og
um skeið störfuðu að því 100 þúsund
manns. Tíu ár tók að leggja veg frá
fjöllunum, þar sem grjótið var tekið,
en 20 ár að auki að reisa pýramídann.
Steinar voru 30 feta langir og meira, en
svo vel felldir saman, að vart sjást sam-
skeyti. Má gera sér í hugarlund hvert
átak það hefur verið hinum mannlegu
maurum að strita með þessi björg um
500 milna veg i steikjeudi sól Egypta-
lands, og koma þeim fyrir stall af stalli.
Keops-pýramídinn, og raunar aðrir, er
hreinasta meistaraverk útreikninga og
tækni, og þá ekki síður skipulagningar,
því að nærri má geta Iivað þurl'l liefur
tíl þess að halda tugum þúsunda mannn
að verki í þrjátiu ára striti við pýra-
mídann, Jiótt sjálfsagt liafi ekki verið
mulið undir þá, sem þrælkaðir voru og
kúgaðir til starfsins. Allt var þetta gert
til þess að búa hinum „ódauðlegu"
dauðu heimkynni, en uð auki fengu
þeir með sér skrúða skartsmikinn, firn
dýrgripa og tækja til þess að nota i
„öðru“ lifi, komnir lil ódáinslanda á
ferju, sem einnig var stungið inn í þessi
dauðsmanns-grjótbákn. Pýramidarnir
eru fyrirmyndir grafa um alla Evrópu,
og sér þess víða staði ]>ótt í smáu sé, og
lireint er ]iað allt agnarvesælt borið
saman við hið langelzta og lang-mesta
af hinuin sjö furðuverkum fornaldar,
Keops-pýrainídann i Egyptalandi.
FURÐUVERK FORNALDAR
i
22