Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 35

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 35
ÆSKAN SKRÝTLUR B ■ B Pabbi var að ávita Iitlu dólt- ur sina fyrir það, að hún hefði ckki getað svárað spurningum kennarans. — Hún svaraði: — Það er ekki von að ég sé eins vel að mér og kennslukon- an, hún er stúdent. * Gunna er á gangi með móður sinni. Þær mæta prestinum, sem skírði litlu systur fyrir mánuði. Þá kallaði Gunna svo ltátt, að glurndi í götunni: — Mamma, mamma, þarna kemur karlinn, sem þvoði litlu syslur um liöfuðið. 'i' Tvcir kunningjar voru að tala saman. — Kg fór í leikhúsið i gær- kvöldi og var svo óheppinn að lenda í sæti, þar sem ég sá ekki nema helminginn af þvi, sem fram fór á leiksviðinu. — lleppinn varstu, sagði þá ‘tinn. Eg var lika i lcikhúsinu og ég sá allt. :I: I fyrsta skipti, setn Stj&ni litli sá að mamma lagði litlu systur á brjóstið, varð liann steinhissa og hrópaði: — Nei, geymir mamma mat- it'tt þarna. Eg iiéll að þetta væri bara til prýði. * Mamma: Hvað voruð þið að 8cra í skólanum i dag? S'ggi: Við vorum að syngja. Mamma: Og hvað sunguð þið? Siggi: Eg veit ekki, hvað liinir krakkarnir sungu, en ég söng Siggi var úti með ærnar i iiaga. 36. Við gátum nú samt ekki lallizt á, að það væri öldungis ómögulegl að komast inn. Eng- inn liafði liugrekki lil að komast yfir virkið og inn í sjálfa horgina. 38. En þegar ég var kominn miðja vegu, kom liik á ntig. „Þú kemst auðvitað inn í horg- ina,“ liugsaði ég með sjálfum mér. „En hvcrn- ig ætlarðu svo að sleppa út aftur?“ 37. Ég tók á mig rögg og staðnæmdist við lilið einnar stærstu fallhyssunnar okkar, rétl í sömu svipan og skotið reið af. Ég henti mér samstundis upp á fallhyssukúluna, i þeim til- gangi að komast á kúlunni inn i borgina. 31). „Og hvernig skyldi það ganga, þcgar þú ert lentur inni í sjálfri óvinahorginni? Allir munu ]>egar sjá, að þú ert njósnari, og hvað mun þá biða þin?“ 8 40. En einmitt þegar ég var að liugleiða þetta, sá ég þjótandi fallhyssukúlu skammt frá mér. Hún kom frá víggirðingunni og stefndi yfir í okkar hcrbúðir. Sérðu nokkuð! Já, já, tvö hár. Þá er nú bara að sápa sig vel. Þetta tókst vel. Nú skal ég gefa þér koss eins og pabba. RAKSTURINN

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.