Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 13

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 13
Ævisaga pennans sögð af honum sjálfum. "É* g er penni nieð rauðu skafti, fjögurra þumluTiga hár. Áður fyrr var ég sex þumlunga hár, en litla stúlkan, seni átti mig, tuggði mig svo að ég slyttist uin tvo þumlunga. Kg hélt alltaf að sú stúlka fengi ekkert að borða, því hún var svo gráðug þcgar hún var að naga mig. Iig á að sýna vöðvahreyfingar, en ég hef sjálfur ekki minnstu liugmynd um, Iivernig ég fer að þvi; ég lief aldrci á ævi minni lært það. Ég átti heima í skólaluisi úti í sveit. Litla stúlkan, sem stytti mig um tvo þumlunga, hét Klara. Hún átti mig i hálft annað ár. Okkur kom ekki mjög illa saman og mér leið ekki sérlega illa hjá lienni, ]ió mér þætti það ckki sem þægi- legast að vera nagaður þangað til ég styttist um tvo ]iumlunga. Þið getið því nærri, hvaða kvalir ]iað hljóta að vera. Foreldrar Klöru réðu það af að flytja í hæinn, og þegar Klara var að l'lýta sér að taka saman liækurnar sinar, |>á steingleymdi hún mér. Þegar hún var larin, kom lítill drengur, sem átti lieima iiinum mcgin við veginn og skoðaði í skúffuna hennar. Þcgar hann fann mig, tók hann mig 1111011’ eins handa sjálfum sér. I>essi lilli drengur var ósköp harðhentur eða þunghentur á pcnnum. Kennarinn gaf börnunum pcnna einu sinni í hverri viku, en drengurinn, sem liafði mig, þurfti að fá nýjan penna á hverjum dcgi. Hanu fór lieim með mig á hverju kvöldi, og þar lét liann mig draga alls konar myndir og slrik, og ég veit ekki hvað. Stundum lét hann mig draga stóran krókódil, eða hest eða liús eða svín; stundum iét hann mig draga upp mann eða konu cða stúlku mcð hcljarmikla siikihorða i hárinu og alis konar útflúr á kjólnum. Svo var það cinu sinni liegar ég hafði vcrið lijá þessum dreng i þrjá mán- uði að liann gleymdi að fara með mig iieim. Næsta morgun kom hann ekki í skólann. Ég heyrði að tveir af skólabræðrum lians voru að tala saman cftir hádegið. Annar þeirra sagði: „Af liverju er Tómas ekki i skólanum?" Hinn svaraði og sagði: „Það gengur cittlivað að honum, sein kallað er ba- ba- ég vcit ekki hveruig á að bera það fram, og ég veit ekki nákvæmlega hvað það er, sem að lionum gengur.“ Hann hafði skilið eftir i skúffunni sinni heilmikið af blöðuni, skrifuðum öðru megin, vasahnif og nokkra brotna penna og blýanta. Einn af drengj- unum tók þetta allt úr skúlfunni og seldi það á uppboði. Litil stúlka, sem iiét Maria, fékk mig í skiptum fyrir brotinn hiýantskassa. Hún fór með mig heim og lagði mig á skrifborðið, og þar er ég enn þann dag i dag. Eg er ekki notaður oft, þvi að litla stúikan skrifar ekki mörg bréf. Það er ósköp þægilegt að vcra liérna i ró og friði, ]>ó að ég sé farinn að verða latur. Yfirleitt er ég mjög liamingjusamur penni og liður vcl. Barnablaðið Þu ert ÆSKAN óskaril allt þér gangi í haginn, flylur gleði, von og vit, vcrmir langan daginn. Æskan 65 ára. Er þinn hlutur ekki smár, ÆSKAN, vinur blíöi. Sittu margföld scemdarár sextíu og fimm rneð prýði. Róbeit Valdimarsson 9

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.