Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 15

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 15
ALLT UM ÍÞRÓTTIR Skipulag leiksins Sóknar- og varnar- aðferðir. I. ALMENNT. Rétt er, áður en ræddar eru liér sóknar- og varnaraðferðir nú á dögum, að skýra lítilshátt- ar frá þróun knattspyrnunnar síðustu hálfa öldina. En cltki skal hér farið langt aftur í tim- ann, þegar voru i leiknum tveir miðframherjar og aðeins tveir framverðir. En ]>egar breytt var um og farið að hafa fimm framherja, þrjá framverði og Ivo hakverði, varð það Ijóst, að hver ínaður i varnarliðinu átti að taka að sér að leika gegn vissum manni i li'öi andstæð- inganna, og var almennt tekin upp sú aðferð, að bakverðir léku gegn innframhérjum og miðframvörður gegn miðfram- herja. Heilbrigð sltynsemi virt- ist benda á, að þessi aðferð væri bezt, þvi varnarliðið myndaði þá eins konar pýra- mida og sneri oddurinn að markinu, eins og sýnt er hér á 1. uppdrætti — þannig: UplMhlilfiii; I. I’ví meir sem sóku andstæð- inganna nálgaðist, þvi þéttar stóðu þeir, sem vörðu. Þetta var iika eðlileg slqpting frá sjónarmiði framherjanna, sem sóknina gerðu. i>vi útframherj- ai' *óru sjaldan langt frá hlið- arlinum. Þeir voru álitnir eins konar riddaralið, sem hófu harða sókn meðfram iiliðarlin- "nni, stundum alveg að horn- lánanum, og spyrntu\ siðan knettinum fyrir mitt markið. I n l>ess að taka á móti slikri sókn voru bakverðir og mið- li'amvörður bezt settir á'hættu- svæðinu fram við markið. Tvær aðferðir voru notaðar til sóknar, langspyrnur og stuttar spyrnur. Með lang- spyrnuaðferðinni héldu út- framherjarnir sig cins nálægt marki andstæðinganna og þeir frekast gátu, en þangað var knötturinn svo sendur tilþeirra með langspyrnum bæði af inn- framherjum og miðframverði, útframherjarnir héldu svo á- fram með knöttinn eins langt meðfram hliðarlínunni og þeir gátu, áður en þeir miðjuðu hann til innframherjanna, sem meðan á þessu stóð gerðu allt sem þeir gátu til þess að skapa sér sem bezta skotmálsaðstöðu. Þegar sluttspyrnu-aðferðin var hins vcgar ]iotuð, héldu fram- lierjarnir sig sem mest i einni röð og reyndu með stuttum spyrnum að ryðja knettinum liraut i gegnum varnir and- stæðinganna. Hin W-lagaða sóknaraðferð, eins' og þekkist nú á dögum, var ]>á þegar til að nokkru leyti, en í sókn kom- ust allir fimm Iramherjarnir i skotmál. Þegar nýju rangstöðuregl- urnar komu til sögunnar, hreytlu þær þegar aðferðinni. Miðframhcrjar og útframherj- ar notuðu sér til fulls hið aukná rúm, sem þeim gafst við þetta. Það varð hlutskipti inn- framlierjanna að færa mið- íramherja knöttinn, sem hélt sig nú eins nálægt marki and- stæðinganna scm rangstöðu- reglurnar framast leyfðu. En af þvi að innframherjarnir voru svo mikið aftur, lilutu útfram- herjarnir að sækja þeim mun meira að markinu, ]iar til þeir voru orðnir frekar skotmenn á mark en innframlierjarnir. Varnarliðið reyndi iiér a'ð láta krók koma á móti bragði, með því að gera miðframvörð- inn að vlarnarleikmanni ein- göngu. Aðalhlutverk lians varð að reyna að stöðva miðfram- herja andstæðinganna, en af- leiðingin af þvi varð sú, að leikur hans varð oft að baki lians eigin bakvörðum. Það inætti þvi raunverulega segja, að fiest nútíma atvinnulið leiki með þrem bakvörðum en tveim framvörðum. En af þessu lief- ur óhjákvæmilega leitt, að út- framverðir hafa færzt lengra inn á völlinn, til þess að geta betur sameinað vörn og sókn. Þessi nýja aðferð reyndist mjög vel, þegar nokkur lielztu knattspyrnufélögin byrjuðu að nota liana, og varð brátt vin- sæl. Þó ber að geta þess, að lið, skipað verulega góðuin leikmönnum, myndi hafa geng- ið vel á vellinum, hvaða skyn- samlega leikaðferð, sem það hefði notað. Það má ekki gleyma þvi, að ýniis önnur fé- lög, sem reyndu þessa aðferð, hvert sumarið eftir annað, tókst verr en ckki. Með öðrum orðum, engin leikaðferð nægir, hversu góð sem liún er, leik- menn verða sjálfir að hafa skilning á að nota hverja þá aðferð, sem bezt hentar i hvert skipti, og einnig er vafasamt, hvort venjulegt unglingaliðgeti notað til tulls þær aðferðir, sem hér liefur verið iýst. Unglingalið, til dæniis skóla- flokkar, eiga að nota, eins vei og hægt er, þá einstaklings- hæfileika, sem vöi er á. Vert er að atliuga, að skólaflokkar geta breytzt svo að samsetn- iugu frá ári til árs, að leik- menn öðlist aldrei ]>á þekkingu á hæfileikum hvers annars, sem svo nauðsynlcg er, til þess að liægt sé að nota þriggja bak- varða aðferðina, svo að gagni komi. Aðferð |)essi á þó svo miklum vinsældum að fagna meðal kunnustu knattspyrnufé- laganna, að það verður að iýsa henni hér. Næsti kafli: ÞRIGGJA BAKVARÐA AÐFERÐIN Heilabrot. Svör: 1. Bóndinn er (i9 ára, konan 46 ára og sonurinn 2.'( ára. ‘2. Vandinn er ekki annar en sá, að þú lætur eggin snúast eins og skopparakringlu. Þegar 1>Ú sleppir þeim, taka ósoðnu eggin dýl'ur og snúast órcglu- lega, en þau harðsoðnu snúasl lengi vel stöðuglega. 3. Það voru 648 karlmenn, 216 konur og 72 hörn. NorÖurlandamótið. Einn mesti sigur, sem is- lcnzkt iþróttafólk hefur unni'ö undanfarin ár, var sigur is- lenzku stúlknanna á Norðui'- landamótinu i útihandknatt- leik, sem fór fram í Reykjavík um mánaðamótin júni og júlí. Sigurinn var óvæntur, en þó fyllilega verðskuldaður. fs- lenzku stúlkurnar stóðu sig allar með miklum ágætum i þessari keppni og voru sér og þjóð sinni til mikils sóma. En á engan er samt hallað, þó full- yrt sé að fyrirliði íslenzka liðs- ins, frú Sigriður Sigurðardótt- ir, hafi átt stærstan þátt i þess- um mikla sigri, en hún sýndi frábært keppnisskap í mótinu, skoraði flest mörkin og stjórn- aði liði sínu af mikilli festu og öryggi. Sigríður er Reykviking- ur, fædd 20. ágúst 1942. Hún er gift Guðjóni Jónssyni, sem er kunnur handknattleiks- og knattspyrnumaður. Sigriður hóf iðkun handknattleiks i Val árið 1958, en áður liafði hún æft körfuknattleik í Ármanni og tvivégis varð hún fslandsmeist- ari i þeirri grein. Hún lék fyrst í 2. floklti 1958, en árið eftir hóf hún að leika með mcistara- flokki Vals og hefur gert það siðan með miklum og ágætum árangri. Hún hefur tvivegis orð- ið íslandsmeistari. Nú nýlega var hún kjörin iþróttamaður ársins 1964. Knattspvrna. n

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.