Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 37

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 37
1- Stóri: Nei, ])etta eru ])ó finir uáungar, st'in standa ]>arna. Hvað segirðu um |>að, að við höfum fataskipti við ]>essa herra? Litli: I'að cr águ't hugmynd! 2. Stóri: Komdu hingað, nú veit ég, hvað við eigum að gera. Iin hvað við verðum finir, ])egar við erura komnir 1 l'essi suinarföt. Litli: Ég liélt, að ]>ú ætlaðir að fá lánuð fötin svolitla stund, en svo æðirðu inn í garðinn. — 3. Stóri: Komdu bava I'ingað, karlinn, en |)ú verður að gæta |)ess að vera léttstigur, ]>vi að annars getur klæðskerinn heyrt til okkar. Litli: Segðu mér, er Jiað ætlun |:ín að allir í lurnuin fái að sjá, hvernig við lítum út, áður en við förum í nýju fötin? — 4. Stóri: Líttu nú á, ég ætla að s-v"a þér, hvcrnig maður á að kasta snöru. Litli: l>að er einkennilegt, að ]>ú skulir aldrei hafa gera ]>að fyrr. — 5. Stóri: Nú geturðu Sl‘ð, hvernig ég veiddi hann ])ennan. Eg var sko vanur að snara nautin i gamla daga. Litli: Þú verður hara að fyrirgefa, en ég sé ekkert naut. (i. Litli: Uþp með ])ig, svo að ég geti fcngið sæmileg föt. Stóri: Vertu nú eklti að ]>essu blaðri. Reyndu heldur eitt- l"að að hjálpa mér við að drasla honum upp. 7. Stóri: Nú er hara að ná hinum dónanum. Siðan förum við í skemmtigöngu. Litli: *'" I'vað ég er fínn. Reyndu nú að flýta ]>ér að ná i liinn karlinn. 8. Stóri: Jæja, ])á er liann snaraður, nú er ekki annað eftir l" að draga hann upp. Eg liefði nú heldur viljað, að hann liefði verið i kjól eða smóking. Litli: Maður gctur nú ekki búizt við að *a bað allra bezta. 9. Frúin: Ó, æ, hjálp! Hann liefur liengt sig. Slcerið hann niður. Æ, cn hvað þetta er liræðilegt. Iílæðskeril Klæðskeri! Komið þér með skærin og skcrið hann niður. Klippið bara á snúruna, sem liann hangir í. Klæðskerinn: Þetta er dularfullt. 10. Stóri: O, nú lagast ]>að, ]>ar fauk nú liöfuðið af, og ég fæ ekki einu sinni liattinn, ]>ví hann var farinn áður. Litli: Heldurðu, að |)að horgi sig eklii að hringja á brunaliðið, svo að ])að geti náði liann? 11. Klæðskerinn: Æ, fallega slseggið mitt. Frúin: Þetta ej' l'ræðilegt. Hann lendir á honum miðjum. Styðjið mig, ég er að detta. Maðurinn: Þér megið ekki leggjast svona ofan á mig, þvi l’a malið þér mig undir yður. — 12. Litli: Nú varstu klaufi. Eg gat ekki einu sinni lialdið minum jakka. Stóri: Þegiðu. Klæðslterinn '"a ekki finna okkur. En hvað er klæðskeraskömmin að gera hingað? Veit hann ekki, að það er betra að fást við tiu á götunni, en einn i'ppi á þaki?

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.