Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 41

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 41
Á R I Ð 1 965. Á þessu ári teljast liðin vera 1965 ár frá fæðingu Krists, l'rá upphafi júlí- önsku aldar 6678 ár, frá npphafi íslands byggðar 1091 ár, frá upphafi alþing- is 1035 ár, frá kristnitöku á íslandi 965 ár, lrá upphafi konungsríkis á íslandi 703 ár, frá því er fsland fékk stjórnarskrá 91 ár, frá því er ísland fékk innlenda ráð- herrastjórn 61 ár, frá því að ísland varð fullvalda ríki 47 ár, og frá því er Island varð lýðveldi 21 ár. H átíðir ársins 1965. Aðal hátíðisdaga ársins 1065 ber upp á þessa viku- °g mánaðardaga: Pálma- sunnudagur verður 11. apr- il, skírdagur 15. apríl, föstu- dagurinn langi 16. apríl, páskadagur 18. apríl, sum- ardagurinn fyrsti fimmtu- dagurinn 22. apríl, 1. maí verður laugardagur, upp- stigningardagur 27. maí, 17. juní verður á fimmtudegi, f rídagur yerzlun ar m a n n a verður mánudaginn 2. ág., aðfangadagur jóla verður á föstudegi og gamlársdagur verður líka á föstudegi. ÆSKAN Burma er n;cr eingöngu landbiinaðarland, og liris- grjón eru helzta fram- leiðsluvaran. Hinir sléttu og breiðu dalir meðfram fljótunum eru ágætarhris- ekrur og bessi ræktun er svo mikil, að landið getur flutt út kynstrin öll af hrisgrjónuin.cnda eru ]>au, jafnfraint bómuliinni, að- al útílutningsvaran. Á lægsta menningarstigi allra þjóða i Burma eru fjailabúarnir, sem búa viö landamæri Assams, cn annars er pað aðalein- kenni Burmabúa, hve barnslegir ]ieir cru og kát- ir. Vinnusamir eru peir ekki og ráðdeildarsamir ]ivi siður, en láta hverjum degi nægja sína bjáningu. I’eim hefur lirakað mikið á siðari áratugum vegna |)ess að hvítir menn hafa flutt ópiuin inn i landið, og eru ópiumreykingar orðnar útbreiddur Iöstur. Flestir landsbúar eru Búddhatrúar, og hvergi í Suður-Asíu eru Búddha- trúarmenn hlutfallslega eins margir og í Burma. Klaustrin crueinumennta- stofnanirnar i landinu, en albýðufræðslan cr á mjög Börn jaröar lágu stigi. Til dæmis niá nefna ])að, að stúlkum er alls ekkert kcnnt til bók- arinnar, hcldur aðeins drengjum og ]>að litið. A HEDLABROT Annað mál var ÞAÐ! * Kona nokkur fór dag einn i búðir og hafði með sér cftir- lætishund dóttur sinnar ungr- ar. — Hundvesalingurinn varð 1. Eg bckki mann og konu, sem samtals eru 115 ára gömul. Konan er mörgum árum eldri en sonur hennar, og bóndinn er hehningi fleiri árum eldri. Kon- an og sonur hennar eru samtals jafnmargra ára og bóndinn. Hversu gamalt er hvert þeirra? '2. I>ú sýnir kunningja ]>inum nokkur egg i skál. I>au eru sum hrá en önnur harðsoöin. Nú hýðst ]>ú til að veðja um, að beir geti ekki skilið ]iau soðnu frá ])eim hráu, en að ])ú munir 'hins vcgar geta ]>að. Hvernig er betta hægt, án ])css auðvituð að brjóta eggin? ii. A samkomu nokkurri voru samtals í)3(i gestir. I>að voru þrisvar sinnum fleiri karimcnn en konur, brisvar sinnuin fleiri konur en börn. Hversu margir voru af hverjuin? Svör eru á bls. 11. undir hil og lézt. Frúnni ])ótti mjög leitt að ]>urfa að færa dóttur sinni bessa harmafregn, en bað varð ])ó að gerast. Við miðdegisborðið sagði hún: — Hcyrðu, Sigga min, ég hef leiðinlcgar fréttir að færa ])ér. l>að ók bill á vesalings Labba i morgun og drap hann. llún bjóst við miklumharma- gráti, en svo var ])ó ekki. — Jæja, sagði stelpan rólega. Eg held bara, að mig langi i svolitið meiri búðing, viltu gefa mér ósköp litið? Móðirin furðaði sig mjög á bessu, en þetta skýrðist allt saman síðar um daginn, þegar litla stúlkan kom hlaupandi til liennar, hágrátandi. — O, mamma, vinnukonan segir, að ]>að hafi hill keyrt á Labba og drepið hann. — Já, sagði móðir hennar, en ég sagði þér þetta i morgun, góða min! En barnið hágrél. — (), mamma, kjökraði hún; mér heyrðist þú segja „pabbi". iiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiini Nýtt merki. l'ann 27. janúar gefur ís- lenzka póststjórnin út nýtt frí- merki (líknarfrímerki). Mynd: ltjúpa í sumar- og vetrarham. Verðgildi: Kr. 3,50+0,50, brúnt og grænt og kr. 4,50 + 0,50, hvítt og blátt. 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.