Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 33
NÝ myndasaga um BÍTLANA,
hefst í þessu blaði. — SIÐA 36.
BÍTLARNIR í myndum.
knattlcik hér í blafíinu siöar á
bessu ári og jafnframt gerl
fleiri iþróttum sams konar skil.
Fílapenslar í andlitinu.
Kæra Æska. Kg sé, að þú gct-
ur hjálpað mörgum, og ]>ess
vegna bið ég ])ig að svara mér
t'Ijótt. Kg bef bræðilega fila-
pensia í andlitinu. Hvað á ég
nú að gera til að fá þá l)urtu?
Italla Gunnars.
Svar: Borðarðu ínikið af kök-
um og sælindum eða feitum
mat? Kl' svo er, skaltu liætta
])ví og lialda þér heldur að kál-
mcti, grænmeti og ávöxtum.
Karðu til liúðlæknis. Hann mun
gefa þér gott lyf.
Yfir 400 íslen/.k frímerki.
Kæra Æska. Kg er nýbvrjað-
ur að safna frimerkjum og hel'
mikinn ábuga á þvi. Þar sem ég
sé, að ]>ú getur frætt lesendurna
um allt á milli himins og jarð-
ar, laugar mig til að biðja þig
að segja mér, hvaða ár byrjað
var hér á landi að nota fri-
merki, og hvað islenzku frí-
merkin séu orðin mörg í allt.
Svavar, Hafnarfirði.
Svar: Hér á Íslandi voru
fyrst notuð frimerki 1873, gef-
in út 1. janúar það ár. Áður
liöfðu dönsk frimerki verið
notuð bér á landi í um 3 ár,
en |)á voru aðcins slarfandi á
öllu landinu tvö póstliús, ann-
að var |)á í Heykjavík, en liitt
á Seyðisfirði. Fyrstu 30 árin
voru islcnzku frimcrkin af
sömu gerð og þau merki, sem
notuð voru í Danmörku, nema
hvað álctrunin var á islenzku.
Upp úr aldninótunum fara svo
frímerkin, sem ælluð voru ís-
landi, að taka á sig islenzkan
svip, þótl kóngamyndir væru
algengar á mcrkjunum allt til
ársins 1030. tslenzku frimerkin
munu nú vera rúmlega 400 teg-
undir og ]>ar að auki 65 teg-
undir þjónustumerkja.
Fánadagar.
Kæra Æska. Við cru liér tveir
strákar að þjarka okkar á milli
uni það, live margir fánadagar
eru Iögskipaðir á íslandi. Okk-
ur kom ekki saman um, hversu
margir þeir eru, og þess vegna
langar okkur til að biðja þig
að upplýsa það rétta.
Dóri og Siggi.
Svar: Samkvæmt íorsetaúr-
skurði skal draga fána að húni
á húsum opinberra stofnana,
sem eru i umsjá valdsmanna
cða forstöðumanna ríkisins cft-
irfarandi daga: 1. janúar, ný-
ársdag; Föstudaginn langa (í
bálfa stöng); páskadag; sumar-
daginn fyrsta; 1. mai, liátíðis-
dag verkalýðsins; 13. mai, fæð-
ingardag forseta íslands, herra
Ásgeirs Ásgeirssonar; hvita-
sunnudag; 17. júni, þjóðliátið-
ardaginn; 1. deseinber, full-
veldisdaginn; ‘25. desember,
jóladag.
Handknattleikur.
Kæra Æska. Ég þakka þér
fyrir allt það góða efni og all-
ar þær ánægjustundir, sem ]>ú
befur veitt mér. Kinkum þakka
ég þér fyrir kynninguna á
knattspyrnunni, og mér þætti
gaman, ef þú vildir kynna
Heiri iþróttir, til dæmis glhnu
eða bandknattleik á sama hátl.
Markús Möller
Svar: Við getuin glatt Mark-
ús með þvi, að við vonumst til
að geta bafið kýtíningu á hand-