Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 25

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 25
A111 hefur gengið vel. og um nótt- ina i'æðist hraustur og efnilegur dreng- ur. Sjúkrahúsið sendir boð í gegnum loltið í litla þorpið, og þaðan ier sendiboði með hin gleðilegu tíðindi Iteim í hreysið til Rósu gömlu, sem bíður ein í ofvæni með börnin. Er faðirinn kemur heim að tveim dögum liðnum, færir Rósa lionum þau gleðitíðindi, að allt hafi gengið vel og honum hafi fæð/.t annar sonur, sem á að lreita Iwik. Fyrr á tímum áður en flugvélarnar komu til sögunnar, dóu konur oft af barnsförum. I>essir krossar í auðninni tala sínu þögla máli. 21

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.