Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 42

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 42
ÆVINTÝRI RÓBÍNSONS KRUSÓ BRENNÁNDI SÓL ótta við villidýr eða mennskar verur hafði Róhinson fram að þessu ekki ____________________ árætt að fara i langar rannsóknarferðir frá heiiinum, en nú iiugðist hann leggja upp i lengri ferð um eyna. Einn óvin átti liann við að striða, en það var brennandi sólin. I>ess vegna hófst hann lianda um að reyna að búa sér lil sóililif úr blöðum af vafningsplöntu, og festi þeim saman með bcinum úr fiski, sem liann hafði verið svo heppinn að finna á ströndinni. KARFA Róbínson gerði sér Ijóst að ekki gæli hann komizt langt, án þess að hafa ----------------------------- cittlivað matarkyns með sér í rannsóknarförina. I>ess vegna hófst hann handa við að rcyna að koma saman körfu úr táguin. Hann lagði tágarnar þversum á milli tveggja greina og byrjaði að vefa, og áður en varði hafði honum tekizt að gera sérkcnnilegustu körfu. í fyrstu ferðinni athugaði hann ýmsar jurtir, sem urðu á leið hans. Hann tók al' sumum þeirra rótarhnýði, og kom síðar í Ijós að þau liktust í flestu kartöflum. Skrýtlur Fyrsta daginn, sem Sigga litla kom í skólann, spurði kennslukonan, hvað faðir liennar béti. — Pabbi, svaraði Sigga. — Vcit ég það, sagði kennslukon- an, en hvað kallar hún mamma þin hann? — Hún kallar hann ekki neitt, henni þykir vænl um hann. Kennslukonan spurði Jónu litlu: — Hvaða refs- ingu fékk Adam fyrir að óhlýðnast guði? — Hanu átti að eta brauð, þangað til liann svitnaði. Pési og Nonni sátu saman i skól- anum. Einhverju sinni hafði Pésa orðið eittlivað á, svo að kennslukon- an refsaði honum með pvi að skipa lionum að standa við borðið sitt. Hélt i þvi var kallað á hana fram úr kennslustofunni, einhver var kom- inn, sem þurfti að finna liuna. Hún var nokkuð lengi í burtu, en þegar liún kom a.ftur inn, sá hún að Nonni stóð en Pési sat. — Hvers vegna stendur l>ú, Nonni? spurði hún. — Pési var orð- iun þreyttur. Nafn: ... Heimili: Póststöð: Utanáskrift er: Æskan, Pósthólf 14, Reykjavík.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.