Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 39
SVANIRNIR EFTIR H. C. ANDERSEN
-S. Nú stóð Iilísa þarna i öliu skartinu og var svo ijómandi fögur, að konungurinn kaus liana sér að brtjiði, þrátt fyrir það, að erki-
biskupinn liristi liöfuðið og segði, að ]>essi skógarstúlka iilyti að vera galdranorn. Það væri ekki efamál, að hún gerði þeim öllum
niikiar sjónhverfingar og heillaði hjarta konungsins með göldrum. En konungurinn gaf því engan gaum. Hann lét yndisfagrar
nieyjar dansa i kringum brúðarefnið. 20. Konungurinn leiddi Elísu inn í skrautlega sali, en ekki vaknaði henni bros á vörum né
lieldur býrnuðu augu hennar. Konungurinn opnaði fyrir iienni dálftið lierbergi, og þar inni líktist allt hellinum, þar sem hún hafði
aður verið. Á gólfinu lá hörbandsbagginn hennar, sem hún hafði spunnið úr netlunum, og uppi undir loftinu hékk hörbrynjan, sem
luin liafði lokið við að prjóna. Einn af mönnum konungs hafði hrifsað þetta með sér i hellinum sem sjaldséðar minjar. „Hérna getur
l>ú látið þig dreyma, að þú sért í þínu gamla heimkynni," mælti konungur. Þegar Elísa sá hluti þessa, lifnaði bros á vörum hennar
"g hlóðið streymdi aftur fram í kinnarnar. •— 30. Elísa fór að hugsa um frelsun bræðra sinna og kyssti á hönd konungsins, en hann
l’rýsti henni upp að brjósti sér og lét hringja öllum klukkum borgarinnar og gerði heyrinkunnugt, að nú ætlaði hann að lialda brúð-
luiup sitt. Þá hvíslaði erkibiskupinn illum dylgjum í eyra konungs, en ekki náðu þær hjarta lians. Brúðkaupið var fastráðið, og
alti erkibiskupinn sjálfur að setja kórónuna á höfuð brúðarinnár, en þá þrýsti hann hinni kröppu umgjörð kórónunnar svo óþyrmi-
lega á enni Elísu, að liana sárkenndi til. En það var önnur umgjörð, sem lá um lijarta hennar og sárar kreppti. Það var sorgin yfir
ástandi bræðra hennar.
35