Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 38

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 38
Ef þið lítið fljótlega á þessar tvær myndir virð- ast þær vera alveg eins, en svo er þó ekki, því að sá, sem teiknaði þær, hefur breytt neðri myndinni í 6 atriðum. Athugið nú þess- ar tvær myndir vel áður en þið flettið upp á blað- síðu 10, en þar er lausnin. Kaupið þennan hérna, hann er skynsamastur. Gesíiií nr. 8.000.000. Yfir átta milljónir manna hafa skoðað aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í fylgd opinberra leið- sögumanna, síðan farið var að sýna bygginguna opin- berlega árið 1952. Gestur nr. 8.000.000 var leigubíl- stjóri á eftirlaunum, Jack Effron frá New York. 69 ára gamall. Mannlegt eðli. Mannskepnan er undarlega gerð. Ef mönnum er sagt, að stjörnur himinsins séu 279678- 934341, trúa þeir ]>ví orðalaust. En ef þeir sjá spjald, sem stendur á: „Ný málað“, þurfa þeir endilega að þreifa á því, til þess að fullvissa sig um, að það sé rétt. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. *----------------------------------------------------------+ í í Ríkisútvarpiö j Skúlagata 4 — Reykjavík — Sími 2-22-60 I Skrifstofutími: 9—12 og 13—17 Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru veitt- ar í anddyrinu á neðstu hæð Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar í dyrasimanum í fremsta anddyrinu og í síma 2-22-60 til kl. 23 Á neðstu hæð: Upplýsingar - Innheimta afnotagjalda Á fjórðu hæð: Fréttastofa — Auglýsingar Á fimmtu hæð: Útvarpsstjóri — Útvarpsráð — Aðal- skrifstoía — Dagskrárskrifstofur — Aðalféhirðir — Dagsluárgjaldkeri — Tónlistarsalur Á sjöttu liæð: Hljóðritun — Stúdio — Tæknideild — Tónlistardeild — Lciklistardeild Fréttastofa: Fréttir sendar alla virka daga kl. 8.30, 12.30, 15, 16, 19.30 og 22 — Sunnudaga kl. 9, 12.30, 19.30 og 22 Auglýsingar: Afgreiðslutími: Mánudaga — föstudaga lcl. 9—11 og 13—17.30 — laugardaga kl. 9—11 og 15.30 —17.30 — sunnudaga og helgidaga kl. 10—11 og 16.30 —17.30 4*.,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.