Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 23

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 23
Einmanalegt timburhreysi í hinni endalausu auðn. Hér býr veiði- maðurinn Hakongak með fjöl- skyldu sinni. j^/jTitt inni í hinni endalausu hvítu heimskautsauðn í Al- aska stendur lítið hreysi. Svo langt sem augað eygir sézt ekkert annað en snjór og ís. Vindurinn næðir og skei'nr snjóinn á auðninni. Þetta i'átæklega Iireysi er stað- sett á 71. breiddargráðu norðlægrar breiddar. Það er iebrúarmánuður, en það er sá tími ársins, þegar smátt og smátt ier að birta aitur eitir urn það bil 100 sólar- hringa myrkur. í hreysi þessu býr eskimóinn Hakongak, veiði- og iiski- maður, með ijölskyldu sinni, Idu konu sinni og börn- unum Totik og Lenu, en auk þeirra býr þar móðir hús- bóndans, hún Rósa gamla. Hakongak heíur verið í veiði- lerð í tvo daga ásamt nágranna sínum. Hakongak hefur tekið hundasleðanrí með í veiðii'örina, en oft hefur verið þörf fyrir sleðann lieima við, en aldrei meiri en einmitt nú, þar sem Ida á von á barni. Hjúkrunarkonan, sem skoðaði hana, liei'ur sagt henni að fæðingin muni verða erfið, og þess vegna þurfi hún að komast í sjúkrahús tímanlega. Ida veikist, og nú þarí að koma skilaboðum an tafar til sjúkrahússins, svo sjúkrailugvélin geti sótt Idu svo i'ljótt sem mögulegt er. En nú er enginn sleði heima, og sama ástand er hjá nágrönnunum. Þar eru engir heirna nema konur og börn. Framhald á næstu síðu. **■•■■*" d * r' JwM , -v.>• j-á ..........................■ " Í-J|| mmmmm

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.