Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 31

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 31
Að besSVL SÍIUIÍ: Kvennaskólinn í — ----------------------- Reykjavík. — Leik- svæfti skólanna. — Háfjallasólin. — Skósmíðaiðn. — Að verða flugfreyja. — Handknattleikur. — Fánadagar. — Kúrekakappinn heimsfrægi. — Fíla- penslar í andlitinu. — Yfir 400 íslenzk frímerki. — „The Swinging Blue Jeans“. — Kvikmyndin „My Fair Lady“. Kvennaskólinn í Rvík. Iværa Æska. Mig langar mik- ið til aÍS komast i Kvcnnaskól- ann í Keykjavík, en veit lítið uin ]iau skilyrði, sem ég verð að uppfylla lil að komast i ]>ann skóla. Getur þú nú ekki frætt inig eitthvað um skólanii? Með fyrirfram ])ökk. Sigga í Keflavik. Svar: Skólinn starfar frá 1. október til 14. dags maímánað- ar ár livert. Markmið skólans er að veita nemendum sinum lneði almenna menntun og stað- góða kunnáttu í kvenlegum liannyrðum. í skólanum eru fjórar ársdeildir. Þessi eru inn- tökuskilyrði: Að nemandi, sem tekinn er í fyrsta beklc, sé fullra 13 ára. Að nemandi sé eigi baldinn neinum næmum kvilla eða sjúkdómi, er öðrum geti stafað liætta af eða geri hann sjálfan óhæfan til náms. Að nemandi sé óspilllur að sið- ferði. — Ef nemandi ætlar sér að ganga upp i einhvern ann- an bekk skólans, verður hann að ganga til bekkjarprófs með ]>eim nemendum, sem próf taka inn í ]>ann bekk, eða taka hlið- stætt próf i öðrum gagnfræða- eða héraðsskóla og fullnægja með kunnáttu sinni kröfum l>eim í bóklegum greinum, sem scttar eru. Leiksvæði skólanna. Kæra Æska. Ég sé, að l>ú get- ur frætt okkur um flesl milli bimins og jarðar, og þess vegna langar mig til að vita, hvort l>ú getur ekki frætt mig um stærð og gerð leiksvæða skóla. t skóla þeim, sem ég stunda nám i i vetur, er leiksvæði, en okkur krökkunum finnst það ófullkomið og mjög litið. Eru til nokkrar reglur fyrir þvi, Iivað slilt leiksvæði eigi að vera stór, og hvaða tælti ciga að vera á slíkum leiksvæðum? Brynjólfur. Svar: l'að er til reglugerð um leiksvæði skóla.Reglugerð ]>essi er staðfest 20. ágúst 1964. Þar segir svo um leiksvæði skóla: Leiksvæði fyrir skólann má ekki vera í meira en % km fjarlægð frá lionum. Minnsta stærð ieiksvæðisins sé 60x40 m, og er þá miðað við skóla með nemendafjölda 100 eða minni. Svæði l'yrir Jumdknatt- leik, stórfiskaleik og Jiögg- knattleik (langl)olta) er 40x25 m. Knattspyrnusvæði skóla þarf að vera 80x50 m, Jíörfu- knattleikssvæði 28X15 m. Við Kvikmyndin „My Fair I,ady“ með hinni frægu Jeikkonu Audrey Hepliurn i aðalhlutverld fær alls staðar frámunalega góða dóma. Evening Standard í London skrifar, að með þessari mynd hafi Hollywood gert lívikmynd, sem sé betri en leikritið. Daily Mail segir: Myndin er sem draumur. Daily Telegraph: Fallegasta og skemmtilegasta mynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð. Audrey Hepburn er fædd í Briissel 4. maí 1929. Hún varð heimsfræg leik- kona fyrir leik sinn í myndinni „Prinsessan á frídag“ og hlaut þá Oscarsverðlaunin. Hún er gift kvikmyndaleikaranum Mel Ferrer. Heimilisfang: Paramount Studios, 542 Marathon Street, Hollywood, U.S.A. í -fcð- -S Hiurninc^cir ocj. ávor

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.