Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 20

Æskan - 01.01.1965, Blaðsíða 20
ÆSKAN Æskulýðsráð Reykjavíkur hefur nú tekið til um- ráða meginhluta liússins að Fríkirkjuvegi 11, og hóf þar starfsemi sina sunnudaginn 17. janúar s.l. Starfsemin, sem fyrirhuguð er þar i vetur, er ákaflega fjölþætt. Þegar í lok september s.l. liófu ýmis félög og klúbbar æskufólks að leita eftir húsnæði Iijá æskulýðsráði til fé- lags- og tómstundastarfa. Eftir því sem iagfæringuin og viðgerðum á húsinu miðaði lengra áfram, fjölgaði þeim, sem unnt var að veita úrlausn í þessum efnuin, og er nú svo komið, að 30 aðilar hafa notið Jiessarar aðstoðar æskulýðsráðs tímabilið sept.—des. 1964. — Flestir hafa fengið húsnæði ákveðna daga vikulcga, en aðrir hálfs- inánaðarlega eða mánaðarlega. Æskulýðsráð liefur ákveð- ið að halda þessum þætti starfseminnar áfram og veita félögum og klúbbum húsnæði til félags- og tómstunda- starfa eftir því sem húsrúm leyfir og ástæða þykir til. Æskulýðsráð hefur einnig ákveðið að standa fyrir námskeiðum i ýmsum greinum tómstundastarfs, og mun einkum reyna að kynna nýjar greinar og efla þær, sem sérstakrar aðstöðu þurfa við, svo sem Ijósmyndaiðju o. fl. Eftirtalin námskeið liafa þegar verið ákveðin: Ljósmyndaiðja, tauþrykk, leðurvinna, postulinsmálun, frímerki, og skák. Á fyrstu hæð hússins, í þremur samliggjandi stofum, verður fyrst um sinn „opið hús“ fyrir æskufólk, scm vill koma þar á kvöldin frá kl. 8—11.30, og eyða fri- stundum sínum þar við ýmiss konar dægrastyttingu. Þar verða leiktæki, aðstaða til þess að spila og tcfla, lesa og hlusta á tónlist o. s. frv. Klúbbum, sem starfa á veg- um æskulýðsráðs, verður falið að sjá um einstök kvöld, en reynt verður að koma til móts við óskir og vilja unga fólksins um viðfangsefni. Hliðstætt starf mun verða í kjallara hússins. Starfsemi þessi er ætluð 16 ára unglingum og eldri. í fyrra var reynd sú nýbreytni í starfi æskulýðsráðs, Æskulýðsráð er til húsa að Fríkirkjuvegi 11. að efnt var til ýmiss konar klúbbstarfsemi á kvöldin i skólunum sjálfum. Fyrirhugað er að iialda Jiessari starfsemi áfram, og leitast við að efla hana eftir mætti. Helztu kostir þessa samstarfs við skólana eru að sjálfsögðu nýting hiiis ágæta liúsnæðis þeirra og aðstöðu, en á þennan iiátt verða skólarnir eins konar hverfislieimili fyrir ungling- ana og þurfa þátttakendur i félags- og tómstundastarf- inu Jiví ekki að sækja ]iað langar Ieiðir. I'að, sein liðið er af þessum vetri, liafa rúmlega 700 nemeiidur tekið ]iátt í ]>essu starfi, en umsjónarmaður ])ess er .1ÓN PÁLSSON. Allar upplýsingar um starfsemi ÆR er unnt að fá i skrifstofu ]>ess að Fríkirkjuvegi 11, kl. 2—8 síðdegis virka daga og 2—4 á laugardögum. Reynir Karlsson er framkvæmdastjóri Æskulýðsráðs, Ifaukur Sigtryggsson er umsjónármaður með starfinu í luisinu, en Hrefna Tynes starfar á skrifstofunni. Æskan sendir Æskulýðsráði heztu óskir um hlessunar- rikt starf á komandi timuin. Æskulýðsráð Reykjavíkur drekka gestum mínum til, og þar sem ég var slíku með öllu óvanur, gerðist ég brátt ófær. Það gekk ekki á öðru en sífelldum ræðuhöldum og ólátum, því að Steerforth og félagar hans voru mestu óhemjur og fjörkálfar. Ég varð alveg örvita af gáska og tók nú upp á því að halda hrókaræður, syngja skopkvæði og hoppa um gólf- ið. Að lokum hringsnerist allt fyrir augunum á mér, og ég vissi naumast, hvað fram fór kringum mig. Einhver stakk upp á því, að við skyldum fara í leik- húsið, og þangað fórum við. Ekki man ég, hvernig við komumst þangað, né hvernig við fórum að því að komast þar inn, en ég man það, að við sáum mikla ljósadýrð og fjölda fólks og að nokkrir bjánalegir menn stóðu á palli fyrir framan einhverja lampa og böðuðu út höndum og fótum, rausandi einhver ósköp, sem ég botnaði ekkert í. Allt í einu kom ég auga á konu, sem sat á bekknum fyrir framan okkur og sneri sér við og leit á mig. 16 „Agnes! Agnes!“ hrópaði ég dauðskelkaður, „hvernig stendur á því, að ég er kominn hingað?" „Þei! .. . þei!“ hvíslaði hún. „Horfið á leiksviðið. Þið truflið áhorfendurna." „Sussu . .. sussu,“ var hvíslað allt í kringum mig, og ég reyndi að vei'a rólegur, en gat það með engu móti. Þá laut Agnes að mér og mælti í alvarlegum rómi: „Góði Trotwood minn,... ég veit, að þú vilt gera það, sem ég bið þið um. .. Farðu nú héðan, og láttu fé- laga þína fylgja þér heim.“ Ég stóð undir eins upp og fór, en það veit hamingjan, að ekki man ég, hvernig ég komst heim. Þegar ég vaknaði morguninn eftir, var ég örvingíáðri en frá megi segja. Ég var dauðveikur eltir óhófið dag- inn áður og sárskammaðist mín fyrir framferði mitt. Mér bauð svo við sjálfum mér og iillu, sem í kringum mig var, að mér fannst ég ekki geta lifað framar.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.