Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 11

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 11
 að ég held áfram að gráta. Ég græt við miðdegisborðið, og grátandi geng ég irá borðinu. Grátandi hef ég fata- skipti, og grátandi se/.t ég á sleðann, þegar lagt er af stað. En þegar við förum að nálgast áfangastaðinn, bregð- ur svo við, að tár mín þorna. Þau liafa víst skilið, að þau voru gagnslaus. Ég er í rauða „barége“-kjólnum mínum, sem er lagður bláunr böndum, og ljósgráu, reinruðu klæðisskónum henn- ar Onnu. Og á barnrinum lref ég rauðu rósina frá Karli írænda. Hann gefur okkur alltaf svo fallegar jólagjafir. Lovísa frænka greiddi mér. Hárið er aíturkenrbt og vafið í hnút í hnakkanum. En það skiptir engu máli, hvernig ég er klædd. Andlitið á nrér er rauðflekkótt og augun grátbólgin. Ég er svo ljót, að engum lifandi manni dytti í lrug að dansa við mig, þó að ég væri ekki lrölt. Það er stofa inn af danssalnum. Og þegar við komum þangað, er okkur sagt að þær Maule-systur séu enn ekki tilbúnar. Þær ætla að vera í þunnum, hvítunr kjólunr. Og til þess, að ekki kæmu brot og hrukkur í þessa kjóla, báru tvær vinnukonur þá á stöngunr alla leið lringað. „Já, þetta geta þær, senr ekki koma langt að, þetta er tæplega mílufjórðungur," segir Anna. Og allar erum við hrifnar af, hvað þetta er fínt. Anna og Hilda eru svo l’allegar, að ég lrugsa nreð mér, að hvað fínar senr lrinar verði, geti þær aldrei orðið jafn fallegar. Það komst ég að raun unr, að fínar voru Maule-ung- frúrnar, þegar þær komu, og laglegar líka. En mér er alveg sanra. Þær jafnast ekki á við Önnu og Hildu. Það tek ég ekki aftur. Emilía Wallroth er alls ekki lagleg. En öllunr þykir hún skemnrtileg. Það er líka nrikið dansað við hana. Það gerir ekkert til, þó að lrún sé ófríð. Enrilía er svo kát og skemmtileg, að henni yrði boðið í lrvern dans, þó að hún væri hölt, eins og ég. Stofan íyllist af kvenfólki, konunr og ungunr stúlkunr. Nú er víst ekki von á fleira fólki, því að þeir eru farnir að leika danslög franrnri í salnum. Það er sex-nranna- hljómsveitin frá Eystri-Anrtervík, sem konrin er. í Sunne er engin hljónrsveit. Vilhjálmur Stenbeck, óðalsbóndi á Bjarnarhólmi, kem- ur inn í stofuna og segir, að úr því að loksins sé dans- leikur í Sunne, eftir tuttugu ár, eða meir, eigi vel við að befja dansinn með göngupolka, eins og tíðkast við hátíð- leg tækifæri. Þetta lízt öllunr vel á. Fyrst koma gönrlu mennirnir inn í stofuna og leiða gömlu konurnar í dansinn. Það eru frú Maule, frú Hell- stedt, frú Petterson, frú Wallrotlr og frú Lagerlöf. Feitasti drengur heimsins. Hann er álitinn vera feitasti drengur heimsins. Hann á heima í Tyrklandi og heitir Ibrahinr, 16 ára að aldri. Ibrahim er 153 cm lrár og 175 kg á þyngd. Margir læknar liafa atlrugað lrann og komizt að þeirri niðurstöðu, að ekkert væri atliuga- vert við heilsu lrans, og fitan, sem hleðst á hann, sé aðeins vegna þess að hann liefur þessa ógnarmatarlyst. Þar næst koma ungu mennirnir og leiða ungu stúlk- urnar í dansinn. Seinast eru allir farnir úr stofunni nema ég og gamla jómfrú Eiríksson á Skeggjabergi. Hún er að minnsta kosti fimmtug, með ljósleitt, þunnt hár, sett upp við eyrun, og stórar, mórauðar tennur. Þá kemur inn ókunnur maður, sem við höfum aldrei séð. Hann er í einkennisbúningi og auðséð, að hann er vörður á stöðinni í Kiel. Hann þekkir enga hér, og hann kom ekki fyrr en allt kvenfólk var kornið í dansinn, nema við jómfrú Eiríksson. Gaman verður að vita, hvora okk- ar liann velur. ★ ★★★★☆★★★☆★★★☆★☆★☆★★★☆★★★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.