Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 5

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 5
Jk lieimili læknisins ríkti eigi sama eitirvænting og tilhlökkun til jólanna og venjulega. Aðfangadagur jóla var kominn og degi tekið að ltalla, en þó virtist enginn jólaiögn- uður á andlitum læknisbarnanna þriggja, þar sem þau stóðu þögul og niðurlút við gluggann og horfðu út. Allt í einu sagði eitt þeirra: „Pabbi, verður ekki kveikt á jólatrénu, þótt mamma sé ekki heima?“ „Jú, vitanlega kveikjum við á jóla- trénu,“ svaraði læknirinn, „og skemmt- unt okkur eins og hægt er í kvöld. Mamma ykkar verður að vera hjá ömmu; auðvitað er það leiðinlegt að hún skyldi einmitt verða veik núna um jólin. En þótt mamma sé ekki heima, megum við ekki láta okkur leiðast, að minnsta kosti ekki um sjálf jólin.“ „Nú er Stína víst búin að baka jólakökuna, ég finn ilminn af lienni 'alla leið hingað. — Og hún lofaði að setja helmingi fleiri rúsínur í hana en vant er,“ sagði Gréta litla. „Nei, pabbi, það er byrjað að snjóa. Við fáum reglulegt jólaveður." Það glaðnaði smám saman yfir litlu and- litunum við tilbugsunina um sleða- ferðir, snjókast og snjókerlingar, og um stund gleymdu þau því, að mamma þeirra var ekki heima. í því var vagni ekið heim að læknisbústaðnum. Hver var nú að koma? Varla voru gestir á ferðinni í kvöld? Þá var barið á dyr og ókunnur ntaður klæddur síðri úlpu gekk inn í stoiuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.