Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 30

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 30
Drengjafundur í Yngri Deild í fundasalnum við Amtmannsstig. K. F, U. M. K.F.U.M. í Reykjavík er stofnað 2. janúar 1899 af séra Friðrik Frið- rikssyni. Hann hafði kynnzt starfsemi KFUM í Kaupmannahöfn og starfað þar af miklum áhuga. Fljótlega varð starf hans fyrir KFUM margþætt hér á landi og spruttu margs konar starfs- greinar iram, svo sem kórar, knatt- spyrnufélag, skátastarf, sumarbuðir, kvöldskóli, bókasafn o. fl. Félagið sjálft hefur þó alltaf starfað í fjórum aðaldeildum. Er það Vinadeild (V.D.) fyrir drengi 7—9 ára. Síðan tekur við Yngri deild (Y.D.) og eru drengir í henni til 12 ára aldurs. Fyrir pilta 13—16 ára starfar Unglingadeildin (U.D.) og loks er Aðaldeildin (A.D.) fyrir karlmenn 17 ára og eldri. Aðalstöðvar KFUM hafa um nær Séra Friðrik Friðriksson stofnaði KFUM 2. janúar 1899. 60 ára skeið verið við Amtmannsstíg, en á síðustu árum hefur félagið tek- ið upp deildastarf í úthverfum, eftir því sem borgin hefur vaxið. Nú á Hvað er það? félagið, ásamt KFUK, félagsheimili í þremur úthverfum borgarinnar. Er eitt í Laugarneshverfi, að Kirkjuteigi 33, annað við Holtaveg og liið þriðja við Langagerði. Var það hús tekið 1 notkun síðastliðinn vetur. Á ölluffl þessum stöðum eru drengja- og ungl- ingadeildir, en aðaldeild er aðeins i húsi félagsins við Amtmannsstíg. Þar fer og fram margs konar önnur starf- semi, sem er sameiginleg fyrir alla borgina, svo sem almennar samkom- ur á sunnudögum, svo og sunnudaga- skóli. Auk þessa starfs hefur félagið drengja- og unglingadeild í leiguhus- næði í Kópavogi og sunnudagaskóla. Hér í blaðinu hefur áður verið sagt irá sumarstarfi félagsins í Vatnaskógi- Fundur í fundasalnum við Kirkjutorg. Barnasamkoma í Kópavogi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.