Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 79

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 79
Valgerður Bára Gttðmuntlsclóttir Kæra Æska. I>ú, scm fræðir okkur um allt, æltir nú nð segja mér eitthvað um söngkonuna Völu Báru, sem undan- farin ár hefur sungið með iiljómsveit í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, og helzt birta mynd af henni. Ég hef komið á nokkrar skemmtanir ]>ar og varð mjög hrifin af söng jiennar. — Sigga. Svar: Valgerður Bára Guðmundsdóttir er fædd í Bol- ungarvik, foreldrar hennar eru lijónin Guðfinna Gisladótt- ir og Guðmundur Jakohsson bókaútgefandi. Valgerður byrj- aði að syngja strax stclpa og liefur ekki bagnað síðan, búin að vera í flestum kórum í Reykjavik, byrjaði 15 ára í Sam- kór Reykjavikur, síðan í Itvennakór Slysavarnafélagsins og í Pólýfónkórnum, þar til hún byrjaði i Þjóðleikhússkórn- um, en þar hefur liún sungið í öllum óperum, sem fluttar hafa verið í þessi átta ár, síðan hún byrjaði þar. Hún var eitt ár í söngnámi hjá Stefáni íslandi i Kaupmannaliöfn, og nú er hún við nám í Söngskóla frú Maríu Markan, nem hún ]>akkar það, að með öllu þessu kórastarfi hafa hennar raddbönd þolað það, að fjóra velur hefur liún sungið með hljómsveit í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld. Hún hefur samt fleiri áhugamál en sönginn. Fyrir nokkru varð hún Evrópuméistari kvenna i Sjóstangaveiði á móti, sem lialdið var í Gíbraltar. Hún starfar á skrifstofu hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna. Valgerður Bára Guðmundsdóttir. íslentzkir fuglar Julie Christie Kæra Æska. Nýlega var skýrt frá því í ÆSKUNNI, að brezka kvikmyndaleikkonan Julie Christie hafi lilotið hin frægu Oscarsverðlaun i Holiywood. Þar sein ég þekki ekkert til þessarar leikkonu, langar mig að liiðja lilaðið að segja mér eitthvað um iiana. Bína. Svar: Julie Christie er fædd 14. apríl árið 1941 i Assam á Indlandi, ]>ar sem foreldrav hennar stunduðu terækt. Eins og venja er þar um slóðir, gætti hennar indversk barnfóstra, og Julie gleymir þvi aldrei, að dag nokkurn var hún bundin við tré og barnfóstran hrópaði: „Bráð- um konva tigrisdýrin og éta þig 1“ -— Siðar var hún send heim til Englands til mennta. Fyrsti kvikmyndaleikur hennar var smáhlutverk i myndunum Spurningar og svör — Kæra Æska. Ég hef mikinn áhuga á íslenzkum fuglum, cn vantar alla fræðslu um þá. Get- ur þú ekki bent mér á einliverja íslenzka bók, sem gefur góðar upplýsingar um islenzka fugla? Siggi. Svar: Útkoma bókarinnur Fuglar íslands og Evrópu ger- „Ungi Cassidy" og „Lygarinn Bil]y“. Með hlutverki sínu i myndinni „Elskan“ sló hún i gegn og varð brátt heimsfræg. Samstarfsmenn hennar segja að hún sé feimin og tilfinninga- næm. Geraldine Chaplin, sem leikur með lienni i síðuslu mynd hennar, „Zliivago læknir" hitti naglann á höfuðið, þegar hún öfundarlaust sagði um hana: „Hún er nákvæmlega eins og allar aðrar konur.“ breytti aðstöðu þeirra mörgu íslendinga, sem áhuga hafa á fuglum og fuglalífi. Bók þessi fjallar um allar fuglategundir, sem sézt liafa á fslandi og ann- ars staðar í Evrópu, alls 573 tegundir. í bókinni eru rúm- lega 1200 fuglamyndir, um 650 þeirra litmyndir. Auk ]>ess 380 útbreiðslukort. Bókin er samin af þremur heimsfrægum fugla- fræðiugum, og liefur engin fuglabók fyrr né síðar átt jafn- skjótum og almennum vinsæld- um að fagna. Almenna bókafé- lagið gaf þessa bók lil árið 1962, og sá Finnur Guðmunds- son um islenzku útgáfuna. I ☆ 487
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.