Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 57

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 57
Árið 1827 heppnast ])ýzka efnafræðingnum Wöhler að vinna aluminium, ái, sem duft úr ieir. Árið 1854 framleiddi Bunsen ál á samsvarandi hátt, en notaði til þess rafmagns- straum. Þegar árið 1825 hafði H. C. Örsted framleitt ál, en að vísu aðeins litlar málmkúlur. Árið 1855 byrjaði Devilles í Par- ís að framleiða ál í siórum stíl. Árið 1828 byrjar Giilot i Birmingliam að framleiða stál- penna. Iðnaðurinn tók miklum framförum við uppfinningu Perrys: Auga og klofinn penni (1830). Árið 1840 hjó Gillott til penna úr hér um bil 100.000 kg af stáli. Málmpennar höfðu áður verið búnir til í liöndun- um, en þeim hafði ekki tekizt að útrýma pennum úr gæsa- fjöðrum. Árið 1828 finnur Heilmann upp flatsaumsvél. Árið 1841 endurbætir Rittmeyer hana. Ár- ið 1865 finnur vélfræðingurinn Hentmann í Trogen upp keðju- sporssaumavél. Árið 1866 býr Antoine til saumavél, sem saumar 1800 spor á mínútu. Árið 1829 finnur franski blindrakennarinn Louis Braille (liann var sjálfur blindur frá ln’iggja ára aldri) upp áþreif- anlegt punktaletur fyrir blinda. 116. Mér til mikillar undrunar sannfærðist ég um, að ég hefði dottið niður í bókasafnið i Alexandríu og sokkið upp í axlir í bóka- hlaða. 117. Mér tókst að komast klakklaust frá öll- um þessum lærdómi og reikaði síðan lotning- arfullur um iivelfingar safnsins. Bókahillur voru í hverju horni. 118. Á rjátli minu um safnið urðu á vegi minum nokkrir gamlir beimspekingar, sem ræddu stjórnmál og visindi fortiðarinnar af miklum áliuga. 119. Þeir urðu steinbissa, þegar ég í fáum og vel völdum orðum skýrði fyrir þeim þær breytingar, sem orðið liöfðu i lieimi vísind- anna, siðan þeir voru upp á sitt bezta. 120. Ég ákvað að gefa safninu í Lundúnum þetta gagnmerka bókasafn og láta nokkra gamla lieimspekinga fylgja með. Þeir mundu sóma sér vel i fornminjasafni. ABCD • • •'•••• • • •• Árið 1879 var það viðurkennt sem blindraletur i öllum lieim- inum. Árið 1830 framleiðir bóksal- inn Brerver i Englandi fyrstu umslögin. Árið 1845 finnur Ed- win Hill upp fyrstu vélina, sem framleiðir umslög. UPPFINNINGAR OG FRAMFARIR u 465
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.