Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 50

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 50
ÞðRUM PÁLSDðTTIR: Fræðsluþáttur um hðimilisstðrf óíaundirbúningurinn fer að (ryrja una. Skiptið kökunni þannig: a) i 4 hluta 16 cm á lengd 12 cm á breidd b) i 2 hluta 16 cm á lengd 8 cm á breidd c) í 1 hluta 16 cm á lengd 1—2 cm á breidd húsið og mest á þak og sam- skeyti. Húsið er svo skreytt með mismunandi konfekti eða marsípan. T. d. má móta glugg- ana með hvíta kreminu og búa til fólk úr konfektmolum með þvi að gera handleggi og liöf- uð úr marsípani eða kremi. Nú iíður að jólum og jóla- undirbúningur fer að byrja. Þá þurfa allir á heimilinu að hjálpa húsmóðurinni, henni til léttis og sjálfum sér til ánægju. Þið verðið áreiðanlega létt i spori, þegar þið komið heim síðasta daginn fyrir jólafrí, full áhuga á að hjálpa til. í þessu biaði birtum við teikningu af ódýru jólaskrauti, sem þið getið notað sem fyrir- mynd og síðan skreytt jóla- borðið með á einfaldan hátt. Einnig eru hér uppskriftir af sælgæti og kökum. Ef til vill þykir ykkur meira gaman að búa sjálf til eitthvað, sem prýð- ir borðið, en að kaupa dýrt skraut i búð. Hér kemur einföld og ódýr borðskreyting: 1. Leggið hvitan dúk á borðið. 2. Látið þar yfir breiðan málm- pappír. Pappír þessi fæst i 50—60 cm breiðum rúllum, ýmist fóðraður eða ekki. Bezt er, að hann sé fóðrað- ur. Þá er hægt að nota hann oftar en einu sinni. 3. Snúið saman rauð og livit silkibönd af mjóstu gerð og festið lauslega með títu- prjónum við jaðar pappírs- ins, eins og teikningin sýn- ir. 4. Setjið borðbúnaðinn á borð- ið og munið, að diskarnir eiga að nema við borðbrún- ina, að glösin eiga að vera i beinni röð, að skeiðin á að vera á ská milli glass og disks, og að hnífurinn á að snúa þannig, að eggin viti að diskinum. 5. Á pappírinn látið þið nokkr- ar stjörnur af mismunandi stærð, sem klipptar eru úr silfurpappír, og 2—3 kerti, helzt í litlum, glærum gler- stjökum. Á annan endann í látið þið svo lítinn glervasa með einu biómi i, annaðhvort lifandi blómi eða gervibiómi. Fallegast er, að það sé i rauðum lit. 6. Búið til jóiasveina, sem þið notið sem servíettuhringi. Látið einn jólasvein hjá hverjum diski. Jólasveinninn er búinn til á eftirfarandi hátt: Bezt er að nota rauðan pappa, scm fæst í ýmsum ritfanga- verziunum. Sé hann ekki til, verður að nota hvítan teikni- pappír og lita hann með vatns- litum. 1. Límið saman pappaspjöld. 2. Takið teikninguna úr blað- 'inu með smjörpappír og lát- ið á pappann. 3. Klippið eftir teikningunni. Mótið andlit og skegg úr hvítu bréfi og límið á. 4. Rúllið upp hvítum teikni- pappir, sem er 13 cm á lengd og 8 cm á breidd. Limið ])essa rúllu í skref jólasveins- ins. Þar í á að stinga serví- ettunni og þá getur hann staðið við diskinn. Jólahús. Þetta er súkkulaðikaka, sem sett er saman með kremi, þannig að hún líkist húsi i út- liti. 3 egg 125 g sykur 60 g kartöfiumjöl 3 msk. kakó 2 msk. vatn Búið til þeytt dcig og bakað bréfskúffu yfir alla ofnplöt- Kremið 3 egg 300 g flórsykur 400 g plöntufeiti 3 msk. kakó 1 tsk. vanilludropar Egg og sykur ]>eytt, bræddri og kaldri fitunni bætt út i smátt og smátt. Nú er dálitið af þessu hvitíi kremi geymt til skreytingar. Siðast er kakóinu og dropunum bætt i. Stærstu stykkin eru lögð saman með kreminu og siðan þau minni, þannig að efst er minnsta stykkið. Tertan verður þá eins og hús í laginu. Kreminu, sem eftir er, er sprautað utan á Tekex. 1 kg hveiti % kg smjörlíki 3 dl kalt vatn Hveitið er sigtað á borðið. Smjörlíkið mulið gróft i hveit- ið (má vera í kögglum), vætt í með vatninu. Hnoðað fljótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.