Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 20

Æskan - 01.11.1966, Blaðsíða 20
J'Cúífoed-^zÆansen TSHind^u^ i. T> lindí'lug er einn merkasti og nýtasti þátturinn í ný- -®-^tízku ilugi. Það hefur átt drjúgan þátt í því, að far- þegaflugvélar nú á dögum standa jafnfætis öðrum sam- göngutækjum hvað öryggi snertir, og í dag er nákvæmni farþega og flughernaðar tækni grundvölluð á blindflugi. Farþegaflugvélar hefja sig til flugs í alls konar veðri, með allt að 40 farþega, fljúga fleiri hundruð kílómetra án þess að sjá móður jörð og koma svífandi niður úr skýjunum ylir ákvörðunarstaðnum og skila af sér farþeg- um og pósti á réttum tíma og stað, og það er þakkað blindflugstækninni. Blindflugið á því miður einnig sinn þátt í því, að nú er hér um bil ómögulegt að verjast loftárásum. Áður fyrr voru loftárásir alltaf hafnar í sæmilegu veðri í dágóðu skyggni og aldrei í þoku, en nú er enginn efi á því, að allar stærri loftárásir munu verða hafnar í nátt- myrki eða þoku, eða svo lélegu skyggni, að loftvarnarliðið hafi litla möguleika til að skjóta vélarnar niður. Þakka má forsjóninni, að blindflugsáhöldin voru fyrst fundin upp eftir stríðið. Það var að heimsstyrjöldinni lokinni, að liugverkfræðingar og iiugsérfræðingar hófu tilraunir með áhöld, sem hægt væri að iijúga eftir án Jiess að hafa ytri punkta til Jæss að styðjast við og rétta sig eftir uppi í loftinu, t. d. í þoku, skýjum eða náttmyrkri. Það er ómögulegt fyrir flugmanninn að halda láréttri stöðu vélarinnar í geimnum, hafi hann ekki eitthvað til stuðnings, svo sem sjóndeildarhringinn, yfirborð jarðar eða blindíiugsáhöld. Agnar Kofoed-Hansen. Þótt ilugmaðurinn fljúgi aðeins stutta stund í skýjum eða þoku getur hann að lokum ekki eftir eigin tilfinn- ingu dæmt um, hvort vélin liggur á liliðinni eða er lá- rétt og á réttum kili, og hann getur ekki rétt sig eftir Jdví sem honum finnst, Jdví að Jtað er alltaf rangt. Aftur á móti getur íiugmaður ilogið fleiri hundruð kílómetra landa og borga á milli án Jjess að sjá hið minnsta til jarðar og alltaf haldið vélinni í réttu horfi og á réttri stefnu sé flugvélin útbúin blindflugtækjum. Samkvæmt aljojóðlegum fluglögum eiga núna allir far- Jregaflugmenn, án undantekningar, að taka kennslu í blindflugi. II. BLINDFLUGKENNSLAN. Ég ætla í stuttu máli að skýra frá blindflugnáminu, hvernig Jrví er hagað og hvers krafizt er. Til kennslunnar eru notaðar tveggja sæta vélar, fremra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.