Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 2

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 2
aililiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.nl ......................................................................................................■u■H■u■lllu■H■u■u■u■lllll■uaH■u■il■ll■u■u■u■u■u■H■u■lllll■H■u■ll|ll■l'l Ritstjórl: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjórn: Lækjargötu 10A, slmi 17336, heimaslmi 12042, pósthóif 601. Framkvæmdastjóri: 69. árg. KRISTJÁN GUÐMUNDSSON, skrifstofa: Lækjargötu 10A, slmi 17336, heimaslmi 23230. Afgreiösla: Kirkjutorgi 4, simi 14235. September g j|j| Árgangurinn kr. 200,00. GJalddagi: 1. april. I lausasölu kr. 30,00 eintakiö. — Utanáskrift: ÆSKAN, pósthólf 14, Reykjavlk. 1968 Útgefandi: Stórstúka íslands. — Prentun: Prentsmiðjan ODDI h.f. — Aðferð við að læra kvæði. Siðast töluðum við um stig- breytingu lýsingarorða. Viljið þið nú ekki teikna 8 stiga á blað. Þeir mega líka vera með rimla og liver stigi þá með 3 rimla. Á bls. 46 í málfræðinni ylckar, sem þið notið í barna- skólanum, er talað um óreglu- lega stigbreytingu. Þá enda lýs- ingarorðin ekki á -ari og -astur í miðstigi og efsta stigi. Dæmi: gamall : frumstig — eldri: miðstig — elztur: efsta stig. Prentið nú þessi 8 lýsingarorð hjá rimlunum, frumstig neðst, miðstig í miðjunni og efsta stig i efstu röðinni. Til skýringar: 1. Fáðu þér karton. 2. Skrifaðu ijóðlínurnar í reiti, eins og ég geri. 3. Teiknaðu svo fallega mynd, t. d. um efni kvæðisins, og límdu hana bak við. Ef þú treystir þér ekki til þess, má nota mynd af dagatali eða aðra mynd og líma bak við kvæðið. Að því búnu á að klippa eftir strikunum eins og litlu skærin sýna, sem mynda reitina. Þá ert þú búinn að fá mörg lít*' spil. Leggðu stóra bók eða annað, sem er við hendina, yf' ir spilin og snúðu kvæðinu varlega við. Gaman er að vita, hvernig myndin lítur út, sem er límd aftan á spjaldið. Sny>' hún rétt? Er allt á sínum upP' haflega stað? Ef svo er, lagðh’ þú allar ljóðlínurnar rétt. Ann- ars þarftu að byrja á nýjan leik og prófa þangað til l,u ert ekki lengur i vafa um neina Ijóðlínu. M. E- MALFRÆÐI — skemmtilegasta námsgreinin mín! Kennarinn: „Ef þú býrð á þriðju hæð í húsi og 15 þrep eru í hverjum stiga, hve mörg þrep verður þú þá að ganga niður, til þess að komast út úr húsinu?" Pétur: „Öll þrepin, herra kennari.“ Skrýtlur. Frændi (í heimsókn, er orð- inn svangur): „Hvenær borðið ])ið miðdegisverð liérna, Emma litla?“ Emma: „Mamma sagði, að það yrði borðað undir eins og þú værir farinn.“ Móðir: „Þú átt aldrei að trúa meiru en helmingnum af þvi, sem þú heyrir, barnið mitt.“ Dóttir: „Ég veit það, mamma. En livorum helmingnum á ég að trúa?“ Kennari: „Þú ert óhreinn í framan núna, Kobbi litli. Hvað mundir þú segja, ef ég kæmi svona óhreinn í skólann á hverjum degi?“ Kobbi: „Hm. Ég væri of kurteis til þess að hafa orð á því.“ Vinnustúlkan: „Hvenær á ég að vckja yður á morgun?" Frúin: „Þegar ég hringi á þig — hreint ekki fyrr.“ Jói: „Hann Þórir litli er ckki nærri eins stór og hann hróðu hans.“ Gústi: „Nei, það er liann ekki, en hann er lieldur ekki neiua liálfbróðir lians, eins og l,u veizt.“ Gestur: „Látið þér mig ^11 þrjár smurðar brauðsneiðar. Þjónn: „Já, með ánægju." Gestur: „Nei með osti.“

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.