Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 15

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 15
Sá sorglegi atburður varð í borginni Los Angeles í Bandaríkjunum 5. júní s.l., að öldungadeildarþingmaður- inn Robert F. Kennedy féll fyrir kúlu árásarmanns. Robert Kennedy var aðeins 42 ára gamall, er hann lézt. Margir lesenda vorra hafa óskað eftir því, að blaðið birti mynd af hinni stóru fjölskyldu hins látna, og verðum við hér með við óskum þeirra. KENNEDYFJÖLSKYLDAN er hér fyrir utan heimili sitt. Talið frá vinstri: Matthew 3 ára, Christopher 4 ára, Kerry 6 ára, Courtney 11 ára, Kathleen 16 ára, frú Ethel Kennedy, sem heldur á Douglas 1 árs, Robert Kennedy sjálfur, Joseph 15 ára, Robert yngri 14 ára, David 12 ára og Michael 10 ára. Von er á 11. barninu um áramótin. „Hvað er að heyra jjetta! Þetta er raunalegt. Þú ert bara vel máli larinn og hinn myndarlegasti. Ertu dálítið duglegur?" Nú glaðnaði heldur en ekki yfir Gul litla. Hann gat sagt pabba sínum í'rá keppninni og sigrum sínum í henni. Pabbinn hlustaði Jrolinmóður á hann. Þegar Gulur liafði lokið frásögninni, sagði pabbinn: „Það er töggur í jrér. Þú verður myndar hani, Jjegar Jjú eldist.“ „Heldurðu að ég verði líkúr Jrér, pabbi minn?“ er ekki frá jiví. Það er að koma talsverður liana- blaer á júg. Það er farið að sjást, að Jjú hefur vængi og stél. Já, og það ber ekki á öðru en að jjað er farið að bera á sporum á fótunum á jjér. Ég vona, að jjér farnist vel. Ég bið að heilsa henni mömrnu þinni.“ Hann ætlaði að iabba burtu, en jjá sagði Gulur litli: „Þú ættir sjálfur að lieilsa henni mömrnu. Hún er þarna.“ „Nú, svo að Jjú ert þarna, Toppa. Þetta er allra mynd- arlegasti snáði, sem þú ert að ala upp. Ég vona að honum farnist vel í lífinu framvegis, eins og hingað til. Verið þið sæl.“ Þau tóku bæði undir kveðju hans og horfðu á eítir lion- um, þar sem hann gekk reistur og virðulegur í áttina til hænuhópsins. Gulur litli reyndi að fylgja hverri hreyf- ingu hans, Jjví að svona ætlaði hann einmitt að ganga, jjegar hann væri orðinn fullorðinn. Hann var ákveðinn í að fara að æfa sig sem fyrst, liel/.t í einrúmi. Hann varð að fara að gera rneira af Jjví að æfa sig í að syngja, eins og pabbinn. Mamma kallaði jrað gal. Já, hann ætlaði ekki að hætta fyrr en hann gæti galað. Þá væri hann orðinn reglulegur hani, Jrað var hann alveg viss urn. Dóra systir. Nýi spitalinu í Walsall var tilbúinn. Meðal lijúkrunar- Uvenna, sejn voi’U sendar þang- að, var Dorothy Pattison, sem gelck undir nafninu Dóra syst- ir. Sumir í borginni böfðu and- úð á þeim, af þvi að þeir liéldu, að l>a.'r vjeru kaþólskrar trúar. Einn þeirra kastaði steini í cnnið á Dóru systur, þegar hún gekk um götuna. Og um leið kallaði hann til hennar ljótum orðum. Nokltru síðar, varð námuslys, og þessi unglingur meiddist og var fluttur í sjúkrahúsið nýja. Dag og nótt hjúkraði Dóra syslir honum með alúð. Eitt kvöldið lá liann með tár- in í augunum og sagði loks: „Það var ég, sem kastaði stein- inum.“ „Ó,“ sagði iiún. „Hélzt þú, að ég þekkti þig ekki? Ég kann- aðist við þig um leið og þú komst inn úr dyrunum." „Getur það verið?" sagði liunn. „Og þó hefur þú hjúkrað mér svona vel.“ 339

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.