Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 19

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 19
1. em am em Bráðum er brotinn am H7 am em bærinn minn á heiði am em Hlýtt var þar stundum, am H7 hann er nú í eyði. am em Man ég þá daga. am H7 am em Margt var þá á seyði. 4. em am em Hátt uppi á heiðum am H7 am em hvxtir fuglar vaka. am em Vængjunum stóru am H7 veifa þeir og blaka. am em Það eiu álftir, am H7 am em álftirnar, sem kvaka. 7. em am em Kyrr eru kvöldin, am H7 am em kviðið er þá fáu. am ern Sofa í hreiðrum am H7 svanabörnin smáu. am em Víðbláminn skyggir am H7 . am em vötnin djúpu og bláu. 9. em am em Sólfögur sumur am H7 am em syngja þær og vaka. am em Haustnætur síðla am H7 halda þær til baka, am em ungar og gamlar, am H7 am em álftirnar, sem kvaka. 2. em am em Ungur ég undi am H7 am em úti í varpa grænum. am em Horfði á reykinn am H7 hverfa fyrir blænum. am em Þar heyrði ég forðum am H7 am em þytinn yfir bænum. 3. em am cm Fuglar þar flugu, am H7 am em frjálsir vængir glóðu. am em Lokkandisúgur am H7 lyfti blárri móðu. ain em Það voi'u svanir, am H7 am em söngfuglarnir góðu. em am cm Handan af hafi, am H7 am em heim í auðnir fjalla, am em vordægrin snemma am H7 villta hópinn kalla. am em Þá er nú sungið, am H7 am ern sungið fyrir alla. 6. em am em Varphólmans væna am H7 am em vitja þær í skyndi. am em Senn kemur æskan, am H7 sumardagsins yndi. am em Ljómandi fjaðiir am H7 am em leika fyrir vindi. 8. em am em Hringaðir hálsar am H7 am em liljóðar taka dýfur. am em Árvakur skari am II7 öldufaldinn klýfur. am em Andi guðs friðar am H7 am em yfir vötnum svífur. 10. em am em Margs er að minnast. am H7 am em Mai'gt er enn á seyði. am em Bleikur er varpinn, am H7 bærinn minn í eyði. am em Syngja þó enn þá am H7 am em svanir frammi á heiði. Vinsamlegast athtigið! Ef þifS hafið lært lagið Vísur vegfarenda i siðasta liefti (júli— ágúst), bið ég ykkur að athuga, að tveir punktar hafa ekki prent- azt nógu greinilega, og alls ekki í sumurn blöðunum. Nótan E i þriðja takti fyrstu linu (þið tcljið ekki upptaktinn), á að vera „punkteruð" fjórðungsnóta (þi e. á orðunum það og mót —). Einnig á nótan D í annarri linu þriðja takti að vera punkteruð fjórðungsnóta (á orðunum um og hjá). Þið, sem geymið blöðin, getið sjálf sett punkta aftan við þessar nótur. Nú hugsa kannski sumir, að tveir punktar liafi eklti svo mikið að segja. Þeix', sem lesa nótur, vita þó betur! Við vei'ðum að liafa réttan takt í lög- unum, sem við syngjum! 343

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.