Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 32

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 32
Gauti Hannesson: Handavinna inu. Gott cr l)á að þckkja ofur- lítiS til þcirra liluta, scm not- aðir eru við þcssa vinnu. Hér á myndinni sjáiS ])ið nokkra pcnsla, kíttisspaSa og límkúst. Einnig cru þarna hamar og naglbítur, slípistcinn og ryk- kústur. Séu penslarnir nýir og ónot- aðir, er gott að láta ]>á liggja i vatni svo scm cina nótt, áður cn l>cir eru notaSir, því að þá er hægt að ná úr þeim lausum liárum, sem annars mundu lcnda í málningunni. Séu nagl- ar eða lykkjur í veggnum, sem á að mála, er rétt að draga þá Við málum fyrir mömmu. Börn, sem orðin eru 12—14 ára gömul, geta vel hjáipað mömmu sinni og pabba, cf eitthvað þarf að mála á heimil- út, sé það lykltja, má ná henni út með því að bregöa nagla þvert í gegnum hana (sjá mynd). Hctt cr að slípa vcgg- inn vcl, eða það sem mála á, annaðhvort með slípisteininum eða frckar fínum sandpappír. Þá þarf að sparsla eða liítta í allar holur og aðrar ójöfnur, og þegar sparslið er orðið þurrt þarf að blettmála yfir það. Ef þið ætlið að mála á trévegg, sem ekki hefur verið málaður áður, þarf einnig að blettbera kvistina með kvistalaklii eða pólitúr, áður en málað er. Gott er að liafa tómar blikk- dósir við höndina, þvi að stundum þarf að l)landa litina og einnig kemur fyrir, að sía þarf málninguna, einkum ef hún hefur staðið einhvern tíma og loft komizt að henni. Sem síu má nota silkisokka, sem eru orðnir ónýtir sem sokkar. Þegar liætt er vinnu við málninguna, þarf að gæta þess, að málningin þorni ekki i penslunum, og eru þeir venju- legast látnir standa niðri i dós með vatni í. Þá kemst ekki loft að þeim hluta þeirra, sem málningin er i. Bczt er þó að liafa gat á pcnsilskaftinu og stinga þar i gcgn vírteini, sein svo liggjir á hörmum dósarinn- ar (sjá mynd). Það fer betur með ltárin i penslinum, að þau snerti ckki hotn dósarinn- ar. Gæta skal þess að hella smá- skammti af terpentínu yfn' málninguna, sem geymast skal yfir nótt eða lengri tíma. Auð- vitað þarf að gæta þess einnig að þrýsta lokinu á málningar- dósinni þétt á. Sé þetta hvort- tveggja gert, er síður hætt við að skán myndist ofan á máln- ingunni. Ætíð þarf að gæta þess, a'ð

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.