Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 37

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 37
Snorralaug í Reykholti. Kæra Æska. Gaman þælti mér, ef ])ú sæir þér fært að fræSa mig eitthvað litilsháttar um Snorralaug i Reyklioiti, sem mér hefur skilizt a'ð muni vera eitt merkilegasta mannvirki sinnar tegundar á Islandi. Halldór. Svar: Gert var mjög ræki- lega við Snorralaug fyrir nokkrum árum. Laugin er kringlótt og hlaðin úr hvera- grjóti. Áður cn viðgerð liófst reyndist liún vera ö,70—3,90 m í þvermál, en vegghæðin mæld lrá botni 54—84 cm. Við botn- inn allt i kring er lilaðið þrep, uin 30 cm á lireidd og annað eins á liæð. Veggurinn cr ncðst úr stórum tilhöggnum hellum, sem rcistar eru upp á rönd lilið við hlið. Ofan á þessari um- ferð voru 3—4 lög af láréttum hellum, lagléga samanfelldum. A cinum stað eru tröppur nið- ur i laugina, en frá þeim cr skammt að dyrum jarðgang.a þeirra, sem liggja frá lauginni til g.amla bæjarstæðisins. Þau jarðgöng fundust árið 1930. Vit- að er, að á dögum Snorra Sturlusonar var forskáli cða göng frá laug til bæjar. Heitt vatn rennur i Snorralaug frá livernum Skriflu eftir gömlum rennuitokki, og einfaldur út- húnaður er til að stöðva rennsl- ið að vild. En kalt vatn var ekki liægt að láta renna i laug- ina, því að það var ekkert til á staðnum. Varð þvi að láta kólna liæfilega i iienni, áður en liægt var að baða sig. Af- rennsli er á einum stað við hotn laugarinnar og auðvelt að tæma liana, en yfirfallspípa temprar hæð vatnsyfirborðsins. Þegar vatn stendur hæst í lauginni, getur meðalmaður selið á laugargólfinu þannig, að vatnið nemi við höku. Tölu vcrðar lieimildir eru til um Snorralaug allt frá 18. öld, þvi að hún liefur vakið sérstaka athygli þeirra, sem Iandlýsing- ar liafa skrifað. Ef þær lieim- ildir eru vegnar og metnar, er helzt svo að sjá sem laugin sé enn með liku móti og hún var, þegar Páll Vidalin getur lienn- ar snemma á 18. öld. Auðséð er af Sturlungu, að laugin var al- ]>ekkt á 13. öld og gegndi þá strax virðulegu hlutverki í lteykholti. Nokkrar ungar stúlkur hafa óskað eftir því, að við birtum góð ráð til að forast rauðar hendur. Við rákumst á þessar æfingar fýrir hendurnar, og vonumst til, að þær konu ykk- ur að einhverju gagni. Hverja a'fingu á að gera fimm sinnum. Ibúafjöldi nokkurra landa Kæra Æska. Allar tölur urn ibúafjölda cinstakra landa í landa- fræðinni, sem ég les í skólanum, eru orðnar garnlar og lítið er takandi mark á þeim. Þú, sem getur upplýst allt, ættir nú að hirta nýjustu tölur fyrir mig um ibúafjölda hclztu landa heims. Fyrirfram þökk. — Hjálmar. Svar: Erfitt er að lienda reiður á nákvæmri ibúatölu landanna, þvi að hún vex með liverju árinu. Nýjustu tölur, sem við höfum, eru gefnar út af Sameinuðu lijóðunum og munu vera frá árinu 1966. Þá stóðu þessi mál þannig: Kina 700.000.000, Indland 486.811.000, Sovétrikin 230.600.000, Ameríka 194.572.000, Pakistan 113.871.000, Indónesía 104.500.000, Japan 97.960.000, Brasilia 82,- 222.000, Þýzkaland (vestur) 59.041.000, Nigeria 57.500.000, Bret- land 54.595.000, ítalia 51.576.000, Frakkland 48.922.000, Mexikó 42.689.000, Filippseyjar 32.345.000, Spánn 31.604.000, Pólland 31.- 496.000, Tyrkland 31.150.000, Thailand 30.591.000, Egyptaland 29.600.000, íran 24.800.000, Burma 24.732.000, Eþiópía 22.600.000, Argentína 22.352.000, Júgóslavia 19.508.000, Rúmenia 19.027.000, Tékkóslóvakía 14.159.000, Súdan 13.540.000, Marokkó 13.323.000, Holland 12.393.000, Alsír 11.871.000, Perú 11.650.000, Ástralía 11,- 360.000, Ceylon 11.232.000, Ungverjaland 10.148.000, Belgia 9.464,- 000, Portúgal 9.199.000, Búlgaría 8.200.000, Sviþjóð 7.734.000, Kúha 7-631.000, Austurriki 7.255.000, Sviss 5.945.000, Danmörk 4.758.000, h'innland 4.612.000, Noregur 3.723.000, frland 2.873.000, ísrael 2.563.000. Rauðar iiendur 361

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.