Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 27

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 27
Neðri kojan er tilvalin sem leikpláss. VerkstæðiS. (sjá mynd) myndar einnig þak fyrir mömmuleikhúsið (sjá ^Ynd). Eins og þið sjáið, er teiknibrettið staðsett í verk- st®ðinu eða við þarm vegg, og þar takmarkast rúmið við ljöldin, sem eru dregin fyrir gluggakrókinn. Þið sjáið ‘l® teiknibrettið er á hjörum, og sjá má, livernig þetta er hr,gsað (sjá mynd), þegar á að nota [rað fyrir þak á 1Ttöttunuleikhúsið, sem er úr plasti og hefur þak og 3 ^liðar. Gluggarnir, eru ferhyrnd göt, sem klippt eru á hliðarnar og síðan eru líntdir gluggakarmar úr plasti í s^rum lit, og eins styrkt með ræmum að neðan og líka fyrir inngangi (sjá mynd). Þegar ekki er verið að nota t'tónmruleikhúsið, er það brotið saman og sett ofan í kassa. ^akið eftir, hve einfalt er að útbúa og hengja upp l3aPpírsrúlluna (sjá mynd). Sívölu skafti er stungið inn í líkt og er í gólfskrúbbum eða kústum, og síðan látið leika 1 kandi, sem fest er í tvo króka neðan í rnjóa hillu, en kr°pa þarf skaftið eða prikið í endana, svo að snærið fa*i ekki út af, þegar pappírinn er dreginn niður. Eins °§ sést á einni myndinni, þá er rúm fyrr nokkra kassa undir neðri koju, og til að skemma ekki gólfdúk, þá hafa hjól verið sett undir kassana, og þá er líka léttara fyrir 'irnin að færa þá ti! og frá. í kössunum geyma börnin "Ulrgs konar leikföng, og einnig nota þau kassana, þegar l^U leika leikrit eða búðarleik. Kassarnir eru venjulegir Víirukassar en málaðir í fallegum litum. Gluggakrókurinn (leskrókur) er sýndur á kápumynd. Þið sjáið, hvernig assarnir koma alls staðar í góðar þarfir. Hillan, sem er yrir les- og vinnuborð við glugga, er annaðhvort heil Þa3 er gaman í mömmuleikhúsinu. 351

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.