Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 28

Æskan - 01.09.1968, Blaðsíða 28
Andfætlingar okkar Stundum köllum við ]>á, sem búu hinum megin á hnettinum, „andfætlinga". — Má ])að til sanns vegar færa, ]>ví að jörð- in okkar er stór kúla, og ef við liugsum okkur, að l)ein lina sé dregin frá iljum okkar ]>vert i gegnum ]>essa kúlu, gæti sú lina komið að iljum einhvers annars manns, sem stæði liinum megin á jörð- inni. Ástralía cr yngst af álfunum fimm, það er að segja, liúri hyggðist síðust af þeim og er raunar ekki fullhyggð ennþá. Frum- l'yggjar Ástralíu voru hinir svokölluðu Ástraliu-svertingjar, cn þeir eru nokkuð fráhrugðnir t. d. Afríku-svertingjum, og gekk lengi vel illa að fá þá til að semja sig að háttum hinna hvitu innflytjenda. Og enn þann dag í dag eru tii ættflokkar )>ess- ara frumbyggja, sem lifa að mestu leyti sínu gamla frumstæða lifi inni i skógunum. Fuilyrða iná, að Gwoya Jungarai sé fyrsti Ástralíunegrinn, sem náð hefur lieimsfrægð meðal frimerkjasafnara, en mynd hans birtist á frimcrkjum Ástralíu- manna. Að visu hefur Ástralía áður gcfið út frímerki með myndum af frumhyggjum sinum, en það var i frimerkjaseríu, sem út kom í júlí 1934. Sú útgáfa var til minn- ingar um 1(10 ára afmæli Victoríu-fylkis, en það er eitt af sjö fylkjum þeim, er til samans inynda ástralska ríkjasamhandið. Eitt frímerkið i þessari útgáfu 1934 sýnir ÁstralíUnegra með vopn sin. Hann stend- ur á hakka Yarrafljótsins og liorfir yfir ána til hinnar nýtizkulegu horgar Mel- hourne. Þetta er ó])ekktur maður og nafn- laus, aðeins einstaklingur af Yarra-Yarra- kynþættinum, sem nú cr dáinn út i Ástr- alíu. En af ])essum hrausta manni, sem við sjáum hér á frímcrkinu, er ])að að segja, að hann er í fullu fjöri cnn i dag. Hann fcrðast um Ástralíu þvera og cndi- langa og selur minjagripi, sem liann smíð- ar sjálfur. Mestmegnis munu gripir lians vera ýmsar tegundir af vopni þeirra Ástra- liumanna, sem kallað er húmerang. Þetta er kastvopn, upprunnið hjá frumhyggjun- um, gert úr tré og er um það hil hálfur metri á lengd. Ein tegund af búmerang- vopninu liefur þann eiginleika — sé það rétt smíðað — að það kemur til haka til þess er kastaði því, ef það hæfir ekki markið. Mikla leikni þarf til þess, að þetta frumstæða vopn komi að góðum notum. Til er einnig stærri tegund af búmerang, sem getur vcrið furðulega lengi á lofti, sé þvi rétt kastað, en það kemur ekki til baka. Jungarai er mikill meistari í húmerang- kasti, og venjulega fer ]>að svo, að hinir útlendu ferðamenn, sem sjá hann kasta vopni þessu, kaupa það af honum. Vcnju- legn er liann ekki nefndur sinu rétta nafni, heldur gælunafninu „Flins punds Jimmy“. Hann selur nefnilega gripi sina jafnan á eitt sterlingspund, og er ]>að nokkurn veg- inn fast verð hjá lionum, hver svo sem gripurinn er, sem hann selur. Eins punds Jimmy fékk mynd af sér á 8'/& penny frímerki árið 1950. Það var hurðargjald á ábyrgðarbréfum innanlands í Ástralíu á þeim tíma. Tveimur árum seinna, cða 1952, kom Jimmy aftur á frí- inerkjum og þá á stærri merkjum með verðgildinu 2 sliillingar og 6 penny. Eftir Jiessar tvær frímerkjaútgáfur tóku að herast mörg hréf til Eins punds Jimmys, jafnvel frá mjög fjarlægum stöðum. Nú var það svo, að Jimmy kunni ekki að skrifa. Hann varð því að fá aðsloð góðra manna til þess að geta svarað hréfum þcssum, og til undirskriftar notaði liann fingrafar ]>umalfingurs síns. Var þetta góð og einföld undirskrift, scm ekki var gott að falsa. Margir eru þeirrar skoðunar, að frum- hyggjar Ástralíu muni deyja út senn livað líður. Gæti því farið svo, að Gwoya Jung- arai yrði sá siðasti þeirra, sem við eiguni kost á að sjá á frímerkjum. Árgjald ÆSKUNNAR fyrir árið 19G8, s°m er 200,00 krónur, féll í gjalddaga 1. apríl síðastliðinn. lilaðið þakkar öllurn þeim á- skrifcndum, sem hafa greitt það. — Hinir, sem eiga það ógreitt, eru vinsamlega beðnir að greiða nú þegar, svo ekki þurfi að senda póstkröfu, því það skapar aukakostnað fyrir áskrifendur og blaðið. Sérhvert heimili þarfnast fjölbreytts og skemmtilegs heimilisblaðs. ÆSKAN veitir lesendum sínum þá mikilsverðu þjónustu. ÆSK- AN kemur nú út í 16 000 ein- tökum, og inun Iáta nærri, að 75 000 manns lesi blaðið. plata af góðum viði ómáluð, en slípuð vel og mattlökkuð, eða úr grófum viði, lögð Ijósu harðplasti. Þegar litið er á gluggamyndina, sýnist okkur hinn stóri gluggi vera hreinasta málverk, og það er líka rétt. Þarna hafa börnin verið að verki og málað með auglýsingamálningu (sem þvo má af) skip og sól í skærum litum, og alltaf er liægt að skipta um málverk við hentugleika. Tjöldin, sem draga má fyrir leskrókinn, eru úr striga, og því ekki dýrt að útbúa þau, þau eru látin renna á sívalri stöng, sem sett er í veggina beggja megin, þannig að hringir (gard- ínuhringir), dálítið stórir, eru festir í strigann, þegar búið er að falda tjöldin að ofan og neðan. Ef gluggatjöld eru höfð til að draga fyrir gluggann á nóttinni, geta þau líka verið úr sterklegu rifsefni, helzt í skærum lit. Þati eru ltöfð stutt og mega aðeins ná niður á gluggakistu> þegar þau eru dregin fyrir. Glugginn nýtur sín líka vel þannig, að á nóttinni eru tjöldin fyrir gluggakróknum einfaldlega notuð og dregtu fyrir. Hér eru engin dýr húsgögn, sem þarf að kaupa. E’1 það þarf dálítið af timbri, enga málningu nema á kassana, en töluverða vinnu og dálitla handlagni. 352

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.